Drakonítar 7-8 október

  Nú eru loftsteinadrífan Drakonítar að nálgast hámark.  Hámarkið er að kvöldi mánudags 8. október og ef veður er gott munu félagar í Stjörnufræðifélagi Vestmannaeyja hittast strax og dimmir.  Reyndar mun á mánudagskvöldið bjart tungl trufla nokkuð útsýni á himni.

  Þessir loftsteinar sýnast koma með stefnu úr stjörnumerkinu Drekanum sem er auðvelt að finna með því að notast við myndina hér að neðan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Úff hve alheimurinn er stór,þetta bara pínu baun af öllu.

Helga Kristjánsdóttir, 6.10.2012 kl. 03:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband