Flestir vildu rífa húsið !

  Það voru flestir á því eftir hrun að húsið yrði rifið.  Könnunin hér til vinstri sýnir að einungis rúmlega fjórðungur vildi láta klára húsið.  En við bara borgum þetta með sköttunum okkar næstu áratugina.
mbl.is Kom til tals að rífa húsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú ganga margir 17-19 ára unglingar atvinnulausir í Reykjavíkurborg .Í fyrra var skógræktar átak og fékk sonur minn vinnu við það. Nú er hann atvinnulaus og ekkert hægt að komast að hjá reykjav..borg.Það verða ekkert borgaðir nokkrar milljonir í aukaatvinnuátak fyrir unglingana eins og gert var í fyrra. Harpan er eitt risa stórt æxli sem svolgrar í sig pening á kostnað alþýðunnar.Sem sagt minna fjármagn  atvinnuátak og minna í félagsaðstoð.Meira í ""hámenningu "" fyri aðalinn.

Hörður Halldórs.. (IP-tala skráð) 11.6.2012 kl. 12:13

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Auðvitað hefði ekki átt að rífa húsið við hafnarbakkann. En besta lausnin á því hefði verið að dæma sökudólgana í þegnskylduvinnu sem byggingaverkamenn við að breyta því í fangelsi fyrir sjálfa sig. Það hefði mín vegna mátt kosta 20 milljarða til viðbótar, þar sem um afbragðs góða fjárfestingu hefði verið að ræða.

Guðmundur Ásgeirsson, 11.6.2012 kl. 12:38

3 Smámynd: Hjördís Vilhjálmsdóttir

Ég er ánægð með að Harpan var kláruð og hreinlega elska hana ;)) Hún mun skila tekjum, bæði beint og óbeint en það mun taka tíma og við þurfum að vera þolinmóð.

Hjördís Vilhjálmsdóttir, 11.6.2012 kl. 19:47

4 identicon

Harpan verður mikil lyftistöng fyrir þessa þjóð.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 11.6.2012 kl. 22:47

5 identicon

Sko. Hvað er að fólki sem heldur að þetta muni skyla hagnaði með tímanum?? 25.000 milæjónir kostaði þessi viðbjóður. Hvað þarf að selja marga miða þarna inn bara til að borga það ÁN VAXTA! þá er eftir að reka þetta líka. Enn svo eru spítalarnir hálf ónýtir hér með eldgömul og úrelt tæki á meðan þetta var klárað með hraði..

óli (IP-tala skráð) 11.6.2012 kl. 23:21

6 identicon

Svo er allskonar lið á háum launum í ótrúlegustu stjórnendastöðum,hjá þessu apparati.

Númi (IP-tala skráð) 12.6.2012 kl. 08:20

7 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Byggingarkostnaður = fasteignamat X 2 , og rekstrarkostnaður þar að auki.

Góður díll?

Guðmundur Ásgeirsson, 12.6.2012 kl. 10:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband