Föstudagur, 8. mars 2013
100 tíma rok í Eyjum.
Þessi hvellur hérna í Vestmannaeyjum er svona rétt rúmlega hálfnaður hérna í Eyjum, enn er bálhvasst og fór upp í 40 metra á Stórhöfða í morgun. Ekki er gert ráð fyrir að þetta gangi niður fyrr en aðfaranótt sunnudags, en ballið hófst aðfaranótt miðvikudags og þá hefur austanrokið staðið yfir í 100 klukkustundir.
Annasamasti dagur frá upphafi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.