Föstudagur, 23. febrúar 2007
Land Idi Amins
Þið munið kannski ekki eftir honum, en Idi Amin var einn þekktasti einræðisherra heimsins hér í den og honum var jafnvel gefið að sök að vera mannæta og snæða óvini sína (eða vini). Jæja ekki meira um það, en hann er reyndar kominn sjálfur undir græna ...
Skopmynd af Amin, í anda stjórnar hans ...
Ekki merkilegt leiði fyrir fyrrverandi æðstráðanda !
Utanríkisráðherra fundaði með ráðamönnum í Úganda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.