Fimmtudagur, 6. september 2007
Komnir a keppnisstad
Ta erum vid komnir a svefnstadinn. Bjorkdala er bara sveitabaer med gistingu. Vid erum bara anaegdir herna, maturinn var finn og strakarnir eru allir i himnastandi.
Ferdin gekk vel, en var ad sonnu nkkud long. Vid voknudum kl 05 og drifum okkur ut a flugvoll. Sverrir fylgdi okkur alveg ad hlidinu. Ekki veit eg hvar vid vaerum ef hans nyti ekki vid. Vid innritunina a flugvellinum kom i ljos ad Sindri var Olafsson, eitthvad sem engum datt i hug, vid vitum ju ad Gaui baejo er pabbi hans. Vid Sindri leidrettum tetta audvitad snarlega, en tad tok sinn tima.
I Oslo vorum vid i 3 tima, en tegar vid vorum komir inn i velina mundi Hallgrimur eftir tvi ad hann hafdi ekki tekid veskid sitt med tegar hann keypti tennan forlata penna i flugstodinni. Vid hlupum til baka og bidum flugstjorann ad hinkra eftir okkur. 400 metra hlaup okkar verdur lengi i minnum haft og nadum vid aftur i velina og hurdin skall a haela okkar. Veskid komid i rettann vasa.
Svitjod baud okkur velkomna med sol og blidu. Rett misstum af bus til Uppsala og bidum i 30 minutur eftir teim naesta. Tegar til Uppsala kom bidu teir i Klubbnum i orsundsbro eftir okkur. Bara eins og heima. Og oku okkur lengst ut i sveit i gististadinn. Formadur klubbsins ok a sinum einkabil og einn af foreldrunum.
En sem sagt ta erum vid nu komnir og danska lidid er her lika. Strakarnir leika listir sinar af fullum krafti, spila a gitar, kasta pilum og tina avexti af trjanum i grid og erg. Hvort orka teirra eigi ser raetur i tvi ad tvaer danskar stelpur eru i lidi teirra dana veit eg reyndar ekki.
Athugasemdir
sęll Kristófer og allir hinir geriši bara "Tommaleikinn" og gangi ykkur vel
kvešja 5.J.A PS. Glešilega Pįska fylgjumst meš ykkur
5.J.A(Baldur) (IP-tala skrįš) 7.9.2007 kl. 09:55
Hę hę strįkar mķnir
Hugsum til ykkar og gangi ykkur vel .
Bįrįttukvešja
Silla og &
sigurlaug (IP-tala skrįš) 7.9.2007 kl. 17:58
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.