Föstudagur, 7. september 2007
Fyrsti keppnisdagurinn
I gaerkveldi for Helgi yfir byrjanir med strakunum. Sumir voru reyndar mjog sifjadir og attu erfitt med ad halda einbeitingunni. En svo bar vid ad strax eftir kennsluna voknudu teir aftur og upphofst sprell og skvaldur langt fram a nott. Donsku krakkarnir voru reyndar ekkert betri og voru fararstjorar ad sussa a lidin frameftir.
Nottin var alltof stutt. Strakarnir sogdust hafa spjallad svolitid frameftir og einhverjir attu erfitt med ad festa svefn. Tad endadi med tvi ad fararstjorinn for a faetur kl 5:30 og for i godan gongutur. I gonguturnum rakst eg a Finnana sem voru ad koma og voru ad fara ad sofa eftir langt ferdalag. Finnarnir sofa i husi sem er her i grenndinni. Teir koma fra bae sem er 90 km nordan vid Tampere. Danirnir (sem eru fra bae rett vid Alaborg) voknudu 7 og foru i morgunverd, en okkar strakar svafu til 8:30 og bordudu ta.
Strakarnir foru sidan ut ad skoda umhverfid. M.a. foru teir ad veida gullfiska her i tjorn, en husfreyjan bannadi teim af landa aflanum, en teir eru nu fra helsta utgerdarstad Islands svo tad var skiljanlegt ad teir hafi haldid ad teir hafi komist i feitt. Danirnir foru i skolaheimsokn og vid erum her einir nuna. Helgi aetlar ad taka kennslu nuna a eftir, sidan er matur og svo aetla eg med strakana nidur ad vatni sem er her ekki langt undan. Kl. 15 förum vid til Örsundsbro og fyrsta umferd hefst kl. 17 (kl. 15 ad islenskum tima). Vonandi get eg bloggad a keppnisstadnum til ad segja ykkur fra gangi mala.
Helgi var ad segja mer ad tetta se i annad sinn sem lid utan af landi keppir a tessu moti, tad mun hafa verid 1987 sem grunnskolinn a Akureyri tok tatt a NM, en tad voru eitthvad eldri strakar. Tetta er reyndar ansi merkilegt ad lidin skuli hafa komid fra hofudborgarsvaedinu i oll hin skiptin. Vid vonum svo sannarlega ad tetta se upphafid ad tvi ad stadan jafnist i framtidinni.
Eins og eg hef sagt fra ta heitir stadurinn her Bjōrkdala og er svona heilsusamlegur gististadur med natturuna i öndvegi. Her hafa komid hopar til ad idka Qigong og husfreyjan er qigong idkandi.
Munid ad setja athugasemdir inn svo eg haldi ekki ad eg se a eintali.
Husfreyjan vid aefingar !
Athugasemdir
Sęlir eyjapeyjar, hin selfyska žjóš sendir ykkur sķnar bestu kvešjur ķ barįttunni viš hinn skandinaviska skrķl!
f.h selfysku žjóšarinnar; Magnśs Matthķasson
Magnśs Matthķasson (IP-tala skrįš) 7.9.2007 kl. 11:39
Gangi ykkur vel!
Bestu kvešjur,
Gunnar Björnsson
Skįk.is, 7.9.2007 kl. 13:00
Barįttukvešjur til ykkar allra,peyjanna.Gangi ykkur allt ķ haginn...ps.žaš var talsvert af pysju ssl nótt,enda suddi og žokuloft fram į nóttina..
Kvešja Siguršur Ž Ögm..
Siguršur Žór Ögmundsson (IP-tala skrįš) 7.9.2007 kl. 13:02
Fķnn sigur ķ 1. umferš.
Svo bara bęta viš.
Kv. Pįll Sig
Pįll Siguršsson (IP-tala skrįš) 7.9.2007 kl. 22:06
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.