3-1 sigur a Finnlandi.

  Island vann Finnland 3-1 tegar sigur vannst a 1, 2 og 3 bordi og tap a 4 bordi.  Vid erum nu i 2 saeti eftir fyrstu umferd og audvitad er allt opid.  Tetta er rett ad byrja.

Stadan:

1. Svitjod Örsundsbro 3,5

2. Island 3

3-4. Noregur 2

3-4. Danmörk 2

5. Finnland 1

6. Svitjod Stokkholm 0,5.

 Finnska lidid kemur fra Mänttä, 90 km nordan vid Tampere (sja kort).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Koma svo, maður er alveg að fara límingunum af spenningi.
Sverrir

Sverrir Unnarsson (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 17:14

2 Smámynd: Sigþóra Guðmundsdóttir

Glæsi...

Sigþóra Guðmundsdóttir, 7.9.2007 kl. 18:22

3 identicon

Flott úrslit - áfram svo!!!!!!!
Sverrir, Laufey og Máni

Sverrir Unnarsson (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 19:33

4 identicon

 Hæ hæ

Frábært að gengur svona vel!!!

 Koma svo  og áfram með smjörið 

Baráttukveðjur úr Salahverfinu.

Kveðja úr Salahverfi (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 21:02

5 identicon

Góðar fréttir strákar, til hamingju með þetta.

Báráttukveðjur af Túngötunni

Óli Týr og Jóhanna

Jóhanna Alfreðsdóttir (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 21:34

6 Smámynd: Karl Gauti Hjaltason

Jä, takk fyrir tessar gödu kvedjur.  Mer synist allar sveitirnar vera baedi sterkar og lika tettar svo tetta verdur spennandi allt til loka.  Vid bjodum goda nott.

Karl Gauti Hjaltason, 7.9.2007 kl. 21:44

7 identicon

Sæll Karl Gauti.

Þetta er glæsilegt, þið takið Lundaafbrigðið og þá eiga þeir hinir ekki séns í ykkur.

Gangi ykkur sem allra best þið eruð flottir fulltúrar Íslensku þjóðarinnar.

Við erum stolt af Eyjamönnum.

Kærar kveðjur frá skákvinum ykkar í Salaskóla.

Tómas Rasmus.

Tómas Rasmus (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 00:21

8 identicon

Karl Gauti þið eruð náttúrulega ekki fulltúrar heldur fulltrúar Íslensku þjóðarinnar.

Ath klukkan er 00:25 og langatöng örðin allt of löng.

Kær kveðja TR.  

Tómas Rasmus (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 00:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband