Föstudagur, 7. september 2007
Uppgjör dagsins
Dagur ä enda runninn. Loksins er tetta byrjad. Eg held tetta hafi farid vel af stad, baedi gott ad vinna audvitad og i leidinni ad taka stöduna a motinu i heild. I fyrramalid kl. 9 keppum vid vid Nordmenn og sidan vid Dani kl. 15.
Tad er engin spurning ad Helgi er okkur her ometanlegur. Strakarnir eru ad innbyrda mjög af leidbeiningum hans og taer koma ser vel nu og svo lika sidar. Alveg synd ad hafa ekki hann Helga bara hreinlega i Eyjum, ekki aetti golfvöllurinn ad spilla fyrir, sa besti a landinu. Er tad ekki Julli ? En vid raedum tad seinna.
Eg aetla ekki ad fara i grunninn a skakum dagsins, en segi tad eitt ad tessar skakir allar hafi oft a tidum geta farid a hvorn veginn sem var. Nökkvi nadi fljotlega skiptamun og pedi, en tefldi to onakvaemt, en slapp med skrekkinn og landadi vinningnum örugglega fyrir rest. Alexander nadi pedi, en lenti i vandraedum med lidsskipanina og tetta leit ekki allt of vel ut a timabili, en andstaedingurinn lenti i miklu timahraki og Alexander innbyrti vinninginn örugglega, Sindri var a timabili komin med afar slaka stödu, en fekk bod sem hann gat ekki hafnad og sneri skakinni snarlega ser i hag. Hallgrimur lenti fljotlega pedi undir, tokst ekki ad snua stödunni ser i vil, tapadi ödru pedi og svo einu til og skakin var töpud tratt fyrir ad hann hafi ekki gefist upp fyrr en i fulla hnefana. Sigur var tad sem vid uppskarum 3-1.
Tad var mikid fjör i vidureign Svianna, sa a ödru bordi tapadi og velti um stolum i braedi sinni. Stulkan sem sigradi hann let ser fatt um finnast. Sigur i vidureigninni 3,5-0,5. Tjalfari Örsundsbromanna sagdi mer ad a Saenska meistaramotinu hafi tessi lid skilid jöfn. Hvad um tad ta virkar lid Örsundsbro öflugt. Vidureign Nordmanna og Dana for 2-2. Eg fylgdist ekki vel med tar, en synist tessi lid baedi vera til alls likleg. Salaskolamönnum til upplysingar ta teflir Helena nokkur fagra a 2 bordi i dönsku sveitinni og laetur sitt ekki eftir liggja frekar en i fyrra.
Örsundsbro er bara litill baer, svona eins og Hvolsvöllur, kaupfelag, sjoppa, harskeri, blomabud og veitingastadur. Svo er tessi skoli, tar sem skakin er i havegum höfd.
Vid akvadum ad banna allt saelgaetisat hja strakunum. Meira ad segja Tiger Woods maelir med tvi og ta er hreinlega bara ad fara ad radum hans. Maturinn her er svona daemigerdur saenskur og ad okkar mati pridisgodur, en sumum drengjanna finnst hann ekki spennandi og hafa setid vid halfauda diska a stundum.
Gistiheimilid Björkdala, strakarnir eru i herberginu uppi til haegri og hafa samskipti vid danska lidid ut um gluggann, adallega, en danirnir eru i herberginu til vinstri.
Athugasemdir
Góđan dag og innilega til hamingju međ sigurinn í gćr. Gistiheimiliđ ykkar lítur aldeilis vel út, égheld ađ ég viti allavega um einn sem er ekkert sérstaklega duglegur ađ borđa en menn verđa bara ađ harka af sér og láta sér ţetta linda...... ekki satt . Ţađ er bara spennandi ađ kynna sér matarmenningu svía.Jú svo sannarlega vćri gott fyrir okkur ađ hafa Helga Ó í eyjum hjá okkur Hallgrímur og Júlli gćtu tekiđ ađ sér ađ kenna honum golfJćja ţegar ţetta er skrifađ er stađan í leik morgunnsins góđ baráttukveđjur frá okkur öllum í Litlagerđi međ von um áframhaldandi frábćran árangur
Kristjana (IP-tala skráđ) 8.9.2007 kl. 10:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.