Laugardagur, 8. september 2007
Uppgjör dagsins.
Dagurinn hefur verid ansi hreint langur. Tetta er natturulega bara geggjun ad lata börnin tefla i 12 tima a dag ! Teir eru to furdu brattir, verd eg ad segja, en nu verda teir reknir i rumid. Tad er mikilvaegar umferdir a morgun. Vid munum gera okkar besta, svo verdur ad koma i ljos hversu langt tad skilar okkur.
Vid erum nu ordnir fastagestir a veitingastad baejarins, etum tar pizzur i öll mal. Maturinn a motsstad hefur ekki freistad drengjanna, og verd eg ad vidurkenna ad maturinn i kvöd var ekki lystugur, litlir teningar af kartöflum og enhverju gumsi, en engin sosa. Pizzan var god !
I hleinu i dag foru allar bjöllur skolans i gang og allir foru ut svona til ad sannreyna saensku leidina i öryggismalum. Sidan var slökkt a kerfinu, en stuttu sidar kom i ljos ad innbrotstjofar höfdu farid inn i einhverjar stofur gegnum glugga og stolid tölvum. Lögreglan var 30 minutur a leidinni. Svona er löggaeslan her.
Umferdin a moti Noreg i morgun for 2-2. Helgi mat tad svo ad stadan a 1 og 2 bordi hefdi a timabili verid vaenleg to skakirnar hefdu tapast. Hann fer yfir allar skakir med drengjunum strax eftir taer. Tad er engin sveit her med GM med ser svo vid erum audvitad i godum höndum og reynum ad standa undir tvi.
Umferdin a moti Dönum var undarleg, tar sem Hallgrimur var hreinlega buinn ad vinna a nokkrum minutum, en slikt hefur ekki gerst a tessu moti hingad til. Skömmu sidar var Nökkvi buinn ad vinna svo vid vorum fljotlega komnir i 2-0. Hinar skakirnar drogust a langinn. Jafnt var lengi vel og a timabili voru teir badir med vaenlega stödu, en svo for ad Alexander tapadi og Sindri vann.
Lögreglumadurinn var hinn ljufasti.
Athugasemdir
Nú er bara að taka vel á Svíun á morgun og máta þá.
Berjast svo strákar.
Sverrir, Laufey og Máni
Sverrir Unnarsson (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 20:57
Frábært hjá ykkur.
Nú er að taka á Svíunum.
Allir að hugsa til ykkar.
Gaui bæjó og co
Gaui bæjó og fjölskylda (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 21:03
Ég vona að allir sofi vel og safni kröftum fyrir mjög svo mikilvægan dag á morgunn það byður öll fjölskildan voða vel að heilsa ömmur og afar langömmur og langi hlakka til að fylgjast með ykkur á morgun sendum öll jákvæða strauma góða nótt KRISTJANA ASTABJÖRT OG JÚLLI
Kristjana (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 23:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.