Sunnudagur, 9. september 2007
Island - Svitjod 2 - 2.
Umferdin var hrikalega spennandi. Sviarnir voru audvitad a tanum hvort teim takist ad landa titlinum. Reyndar tafdist umferdin tvisvar tegar advörunarbjöllurnar i skolanum foru i gang adan.
1 bord - Nökkvi - 0 - 1. Tap.
2 bord - Alexander - 0 - 1. Tap.
3 bord - Sindri - 1 - 0. Sigur.
4 bord - Hallgrimur - 1 - 0. Sigur.
Island - Svitjod : 2 - 2.
Finland - Noregur : 1 - 3
Danmörk - Svitjod 2 : 2,5 - 1,5.
Stadan
1. Svitjod Örsundsbro ......... 12
2. Island Vestmannaeyjar ... 10
3. Noregur Korsvoll ........... 8,5
4. Danmörk Jetsmark ....... 7
5. Svitjod Mälarhöjdens .... 6,5
6. Finnland Mänttä ............ 4
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.9.2007 kl. 09:03
Það er búið að vera gaman að fylgjast með ykkur þarna út og árangurinn er glæsilegur.
Gunnlaugur G (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 10:44
Ég tek undir orð Gulla, og segi gangi ykkur vel, þið eruð landi og þjóð til sóma.
Áfram eyjapeyjar.
Kveðja Stella og co.
Þverholtsgengið (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 10:54
þá er fyrri leikurinn búinnog þá er bara einn leikur eftir.2 sigrar gegn sterkasta liðinu er það ekki bara fínt ég er svo stolt af ykkur gangi ykkur sem allra best júlli biður að heilsa af sjónum hlakka til að fylgjast með ykkur í dag kær kv Kristjana
KRISTJANA (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 10:57
Flott hjá ykkur íslensku eyjapeyjar,stoltir eyjabúar fylgjast með af lífi og sál
Bestu kveðjur.
Sigurður þór Ögm.. (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 11:13
Svakalega hefur verið gaman að fylgjast með ykkur.Þið eruð lang flottastir.
Jóhannes Stefán (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 11:25
Glæsilegt hjá ykkur strákar mínir .Þið megið vera ánægðir og stoltir af frammistöðu ykkar
Gangi ykkur vel í dag
bestu kveðjur
Silla
sigurlaug (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.