Föstudagur, 15. febrúar 2008
Kristófer sigradi.
Nú er fjórdu umferd lokid. Kristófer sigradi eftir miklar flugeldasýningar á móti svía, Stenhammer ad nafni.
Ádan fórum vid á ferskvatnsfiskasafn i Silkiborg. Tad var áhugavert, sérstaklega fyrir okkur Eyjamenn, sem eigum okkar sjávarfiskasafn. Greinilegt er ad margt má læra af dönunum, sem setja safnid skemmtilega upp.
Tessi mynd var tekin fyrir utan Aqua fiskasafnid í Silkiborg ádan (takid eftir tví hvad vedrid lék vid okkur).
Athugasemdir
Sælir feðgar og allir hinir!
Baráttukveðjur úr Eyjum, við fylgumst með ykkur á heimasíðu mótsins og auðvitað á blogginu.
Koma svo..........
Sverrir Unnarsson (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 18:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.