Hefur stóreflt þátt kvenna í skák.

  Það má með sanni segja að þegar seta Guðfríðar Lilju sem forseta Skáksambands Íslands verður rifjuð upp þá stendur þar hæst þáttur hennar til þess að stórefla þátt kvenna í skákinni.
  Þannig hefur verið lögð mun meiri áhersla á að hvetja stúlkur og konur til skákiðkunar og fjölmörg mót og viðurkenningar hafa verið teknar upp til þessa.
  Ég þakka ánægjulegt samstarf við Guðfríði undanfarin ár í stjórn SÍ. 

mbl.is Guðfríður Lilja lætur af embætti forseta Skáksambandsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju keppa konur í sér flokkum?

Hjörtur (IP-tala skráð) 2.5.2008 kl. 13:52

2 identicon

Guðfríður er ekki bara skáksnillingur heldur yndisleg manneskja.

Milik eftirsjá í henni.

Óska henni bara alls góðs í framtíðinni.

kristján (IP-tala skráð) 2.5.2008 kl. 15:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband