Föstudagur, 12. september 2008
Ísland - Finnland II - 1,5 - 2,5.
Annari umferd er nú loks lokid, tar sem strákarnir tefldu vid English School frá Helsinki.
Úrslit : 1,5 - 2,5.
Kristófer tefldi mjög vel allt tar til ad hann tapadi manni í endatafli.
Dadi Steinn tapadi eftir góda skák, en hann missti, eins og Kristófer, mann í mikilli stödubaráttu í endatafli.
Ólafur Freyr tefldi á móti agnarsmáum dreng. Skákin var mikil flugeldasýning frá upphafi og á tímabili var Óli med tapad, sídan unnid, í lokin pattadi Óli andstaeding sinn í lokin og úrslit tví 1/2 - 1/2.
Valur Marvin hafdi hvítt á fjórda bordi á móti finnskri stúlku og sigradi eftir nokkrar sviptingar.
Önnur úrslit:
Noregur sigradi dani 2,5 - 1,5.
Svítjód sigradi Finna I 2,5 - 1,5.
Stadan:
1-3. Noregur, Finnland I og Svítjód 4,5
4-6. Finnland II, Danmörk og Ísland 3,5
Athugasemdir
Viđ sendum baráttuhugsanir
kv
eva
Eva Káradóttir (IP-tala skráđ) 12.9.2008 kl. 12:56
Koma svo strákar - ţetta lítur vel út.
Flott ađ fá ţetta svona "lćf" af skákstađ.
Baráttukveđjur.
Sverrir
Sverrir Unnarsson (IP-tala skráđ) 12.9.2008 kl. 15:32
Hć hć strákar.
Sendum ykkur baráttukvedju´
Veriđ í stuđi á morgun og einbeittir
Baráttukeđjur
Silla og co
Silla (IP-tala skráđ) 12.9.2008 kl. 17:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.