Sól og blída á Ĺlandseyjum.

  Vedrid hér á föstudeginum hefur verid frábaert, sól og blída.

  Fórum á bryggjurúnt med strákana.  Gott ad slappa adeins af og hugsa um eitthvad annad.  Teir fóru langt med ad grynnka höfnina med grjótburdi - ágaett ad hamast adeins, en tad hefdi verid betra ef tetta hefdi farid í Bakkafjöru.   Sáum eina af risaferjunum (frá Silja Line) leggja ad bryggju, mikil ferlíki og greinilega mikil traffik yfir sundid.

  Finnarnir segja ad tessi hluti Finnlands sé 30 árum á eftir heimalandinu og finnast hlutirnir gamaldags hérna, en Eyjarnar minna á Svítjód, húsagerd og allur bragur, en íbúarnir tala saensku.  Íbúafjöldin mun vera 28 tús. tar af 11 tús. í Mariehamn.

  Fyrir umferdina sem er ad hefjast tóku strákarnir qi gong aefingar sem Gunnar Eyjólfsson leikari kenndi teim á Laugarvatni í vor.  Fararstjórar fóru einnig í nokkrar vel valdar líkamsaefingar sem upprunnar eru í sveitum og á enn eftir ad finna verdugt nafn á, en byggjast á fornum búskaparháttum íslendinga.

  Danski fararstjórinn kunni líka qi gong.

 Fornir búskaparhaettir.

  Fengum í gaerkveldi taer frábaeru fréttir ad ÍBV hafi tryggt saeti sitt í úrsvaldsdeild á naesta ári og 1 deildar bikarinn, trátt fyrir ad eiga 2 leiki til eftir.  Teir eru komnir tar sem Eyjamenn eiga ad vera og nú er bara ad standa med lidinu og búa lidinu tá umgjörd sem lidi í úrvalsdeild saemir.  Til hamingju !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gangi ykkur vel í dag strákar, gaman ađ fylgjast međ hvernig gengur.

Kveđja Alla (systir hans Dađa Steins)

Alla (IP-tala skráđ) 13.9.2008 kl. 08:17

2 identicon

Gaman ađ frétta af ykkur.Gangi ykkur vel.                                        

     Kv; Jóhannes Stefán.

Jóhannes Stefán Stefánsson (IP-tala skráđ) 13.9.2008 kl. 18:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband