Bitid í skjaldarrendurnar.

  Álandseyjar eru ekkert ósvipadar Vestmannaeyjum, hér allt fremur smátt í snidum og íbúarnir vita ekki alveg hverjum teir eiga ad tilheyra.

  Hér má finna ýmsa samsvörun med Eyjamönnum, sama fólkid gengur hér um göturnar og má sjá í Eyjum.  Stebbi Gilla teirra Eyjaskeggja hefur verid ad fylgjast med mótinu og Sigurjón Taxi ekur hér um göturnar.  Sparisjódur teirra eyjaskeggja er á sínum stad og ádan hittum vid Kristínu teirra Álendinga í upplýsingamidstödinni hér.

  Mest hissa urdum vid í gaer tegar vid maettum Hermanni teirra Álendinga, tarna var hann bara maettur, med hatt og öll halningin á teim eins og sú sama og á okkar manni.  Hann virtist meira ad segja vera alls stadar, tví vid vorum alltaf ad rekast á hann.

  Annars eru allir í gódum gír og strákarnir bíta í skjaldarrendurnar tessa stundina í vidureigninni vid Finnana.

 Pommern, eina og sídasta vardveitta seglskipid er hér skammt frá hótelinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Áfram strákar, viđ sendum ykkur góđa strauma.

Kveđja Hafdís og Nonni

Hafdís og Nonni (IP-tala skráđ) 13.9.2008 kl. 12:36

2 identicon

hć hć

Til hamingju strákar. Gangi ykkur vel hugsum til ykkar

kveđja Silla og co

siurlaug stefánsdóttir (IP-tala skráđ) 13.9.2008 kl. 17:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband