Eyjastrákar sigrudu Finna 3 - 1 !

  Nú var vidureign okkar og Finna I ad ljúka og fór 3 - 1 fyrir okkar strákum.  Stórkostlegt eftir tap í morgun.  Strákarnir bitu svo sannarlega í skjaldarrendurnar og létu ekki ósigur á sig fá og lögdu Finnlandsmeistarana.

  Fyrst kláradi Dadi Steinn á ödru bordi, eftir ad hafa nád betra í endataflinu og landadi vinningi haegt og örugglega eins og hann gerir í tannig stödu 1 - 0 fyrir Ísland.

  Sídan var komid ad Óla Frey, á 3 bordi, hann vann mann í midtaflinu og hélt ótraudur í endataflid, tar sem hann neytti aflsmunar og endadi med 3 fríped, vakti upp drottningu og stadan var ordin 2 - 0 fyrir okkur og allt á sudupunkti hjá hinum skákunum.

  Kristófer á fyrsta bordi lenti í einni af tessum lokudu og flóknu stödum og varla búid ad drepa einn einasta mann tegar tíminn hjá okkar manni var ordin ansi lítill (10 mín) á medan hinn átti eftir klukkustund.  Kristófer tók tann kost med svart ad loka öllum innrásarleidum og tegar finninn var komin nidur í 15 mínútur og ekkert gekk, sömdu teir jafntefli 2,5 - 0,5 fyrir Eyjastráka.

  Valur Marvin á 4 bordi lenti í hreinum rússibana, lenti manni undir, en tá sannast hid fornkvedna, tad er ekki búid fyrr en tad er búid, og í endatafli med hrók og 4 ped á móti hrók, riddara og 5 pedum nádi hann riddaranum.  Finninn gafst tó ekki upp og reyndi allt hvad hann gat, med 3 ped á móti 2 auk hróka, ad finna leid upp med pedin.  En Valur stód vaktina og fyrir rest sömdu teir jafntefli - úrslitin 3 -1 fyrir Eyjapeyja.

  Sigur hjá okkar kornungu drengjum á móti sterkri finnskri sveit sem var í toppbaráttunni hér.  Teim er greinilega ekkert ómögulegt !

  Hvernig vaeri nú ad láta heyra í sér, ef einhver er ad lesa tetta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Húrra, húrra!!

Glćsilegt hjá ykkur strákar, viđ erum rosalega stolt af ykkur.  Áfram svo!!!

Hafdís, Nonni, Alla, Maggi og krakkagríslingarnir

Hafdís, Nonni, Alla, Maggi og co (IP-tala skráđ) 13.9.2008 kl. 14:11

2 identicon

Frábćrt, frábćrt!! Ţiđ eruđ ótrúlegir strákar! Áfram TV!!

Kveđja Jóhanna

Jóhanna Alfređsdóttir (IP-tala skráđ) 13.9.2008 kl. 14:15

3 Smámynd: Ađalsteinn Baldursson

Ţađ er gaman ađ fylgjast međ ţeim svona úr fjarlćgđ. Gangi ykkur vel og góđa skemmtun.

Ađalsteinn Baldursson, 13.9.2008 kl. 15:02

4 identicon

Glćsilegt!

Svo ţarf ađ taka fast á Svíunum í síđustu umferđ.

Sverrir Unnarsson (IP-tala skráđ) 13.9.2008 kl. 15:40

5 identicon

Sćlir strákar. Ţiđ eruđ flottir fulltrúar lítillar eyjar norđur í höfum.

Nú er bara ađ berjast til síđasta manns í lokaumferđinni.

Baráttukveđjur frá skákvinum ykkar í Salaskóla.

 Kćr kveđja Tómas Rasmus.

Tómas Rasmus (IP-tala skráđ) 13.9.2008 kl. 15:52

6 Smámynd: Sindri Guđjónsson

Frábćrt ađ heyra, til hamingju međ ţetta.

Sindri Guđjónsson, 13.9.2008 kl. 18:02

7 Smámynd: Guđrún Ágústa Einarsdóttir

Áfram eyjastrákar...... flott hjá ykkur...kv Gunna.

Guđrún Ágústa Einarsdóttir, 13.9.2008 kl. 18:32

8 identicon

Heill og sćll!

Glćsileg úrslit hjá ykkur og vonandi mun gott batna enn frekar. Nú er ađ hamra járniđ međan ţađ er heitt....

Einar Kristinn Einarsson (IP-tala skráđ) 14.9.2008 kl. 00:58

9 Smámynd: Karl Gauti Hjaltason

  Takka gódar kvedjur. 

Karl Gauti Hjaltason, 14.9.2008 kl. 05:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband