Laugardagur, 13. september 2008
Eyjastrákar sigrudu Finna 3 - 1 !
Nú var vidureign okkar og Finna I ad ljúka og fór 3 - 1 fyrir okkar strákum. Stórkostlegt eftir tap í morgun. Strákarnir bitu svo sannarlega í skjaldarrendurnar og létu ekki ósigur á sig fá og lögdu Finnlandsmeistarana.
Fyrst kláradi Dadi Steinn á ödru bordi, eftir ad hafa nád betra í endataflinu og landadi vinningi haegt og örugglega eins og hann gerir í tannig stödu 1 - 0 fyrir Ísland.
Sídan var komid ad Óla Frey, á 3 bordi, hann vann mann í midtaflinu og hélt ótraudur í endataflid, tar sem hann neytti aflsmunar og endadi med 3 fríped, vakti upp drottningu og stadan var ordin 2 - 0 fyrir okkur og allt á sudupunkti hjá hinum skákunum.
Kristófer á fyrsta bordi lenti í einni af tessum lokudu og flóknu stödum og varla búid ad drepa einn einasta mann tegar tíminn hjá okkar manni var ordin ansi lítill (10 mín) á medan hinn átti eftir klukkustund. Kristófer tók tann kost med svart ad loka öllum innrásarleidum og tegar finninn var komin nidur í 15 mínútur og ekkert gekk, sömdu teir jafntefli 2,5 - 0,5 fyrir Eyjastráka.
Valur Marvin á 4 bordi lenti í hreinum rússibana, lenti manni undir, en tá sannast hid fornkvedna, tad er ekki búid fyrr en tad er búid, og í endatafli med hrók og 4 ped á móti hrók, riddara og 5 pedum nádi hann riddaranum. Finninn gafst tó ekki upp og reyndi allt hvad hann gat, med 3 ped á móti 2 auk hróka, ad finna leid upp med pedin. En Valur stód vaktina og fyrir rest sömdu teir jafntefli - úrslitin 3 -1 fyrir Eyjapeyja.
Sigur hjá okkar kornungu drengjum á móti sterkri finnskri sveit sem var í toppbaráttunni hér. Teim er greinilega ekkert ómögulegt !
Hvernig vaeri nú ad láta heyra í sér, ef einhver er ad lesa tetta.
Athugasemdir
Húrra, húrra!!
Glćsilegt hjá ykkur strákar, viđ erum rosalega stolt af ykkur. Áfram svo!!!
Hafdís, Nonni, Alla, Maggi og krakkagríslingarnir
Hafdís, Nonni, Alla, Maggi og co (IP-tala skráđ) 13.9.2008 kl. 14:11
Frábćrt, frábćrt!! Ţiđ eruđ ótrúlegir strákar! Áfram TV!!
Kveđja Jóhanna
Jóhanna Alfređsdóttir (IP-tala skráđ) 13.9.2008 kl. 14:15
Ţađ er gaman ađ fylgjast međ ţeim svona úr fjarlćgđ. Gangi ykkur vel og góđa skemmtun.
Ađalsteinn Baldursson, 13.9.2008 kl. 15:02
Glćsilegt!
Svo ţarf ađ taka fast á Svíunum í síđustu umferđ.
Sverrir Unnarsson (IP-tala skráđ) 13.9.2008 kl. 15:40
Sćlir strákar. Ţiđ eruđ flottir fulltrúar lítillar eyjar norđur í höfum.
Nú er bara ađ berjast til síđasta manns í lokaumferđinni.
Baráttukveđjur frá skákvinum ykkar í Salaskóla.
Kćr kveđja Tómas Rasmus.
Tómas Rasmus (IP-tala skráđ) 13.9.2008 kl. 15:52
Frábćrt ađ heyra, til hamingju međ ţetta.
Sindri Guđjónsson, 13.9.2008 kl. 18:02
Áfram eyjastrákar...... flott hjá ykkur...kv Gunna.
Guđrún Ágústa Einarsdóttir, 13.9.2008 kl. 18:32
Heill og sćll!
Glćsileg úrslit hjá ykkur og vonandi mun gott batna enn frekar. Nú er ađ hamra járniđ međan ţađ er heitt....
Einar Kristinn Einarsson (IP-tala skráđ) 14.9.2008 kl. 00:58
Takka gódar kvedjur.
Karl Gauti Hjaltason, 14.9.2008 kl. 05:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.