Hjólaklúbburinn endurvakinn.

  Eftir umferdina í dag var ónaent uppákoma hjá strákunum tegar reidhjól bidu teirra eftir matinn.  Var farid í 5 tíma hjólreidartúr um nágrennid og mikid hlegid og skemmt sér vel.

  Valur Marvin lenti í Fasana árás ad verri gerdinni og átti fótum fjör ad launa undan trylltum fasanakörlum sem voru ad verja sitt svaedi og héldu ranglega ad Valur vaeri nýr karl á svaedinu, en eftir á tókum vid eftir tví ad hann var í samlitri treyju og bakid á fasönunum.

  Tekid var sólbad á ströndinni og týnd epli af trjánum, sem einmitt nú eru fulltroskud.  Farid á hamborgarastad, sem var strákunum kaerkomid, tar sem teir gefa ekki mikid fyrir faedid hér.

  Tad var komin tími til ad ABC hjólreidarklúbburinn yrdi endurreistur eftir tvö ár frá tví ad hann lagdi upp laupana í Búlgaríu.  En sem sagt, hann er komin á legg ad nýju og kröftugri en nokkru sinni.

   Medlimir klúbbsins eru nú med rasssaeri.

  En strákarnir eru nú í tvískákkeppni med dönunum og skemmta sér konunglega, heyrist mér.

  Dadi Steinn var ordinn hress eftir ad hafa lagt sig í tvo tíma eftir umferdina í morgun.  Hann leikur nú vid hvern sinn fingur eftir ad hafa gubbad nokkrum sinnum í nótt og í morgun.

 

 Tessi mynd var tekin skömmu fyrir árásina.

 Vid maettum tessu ágaetu hjónum á leid okkar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Gauti og ferđalangar

Til hamingju međ ađ hafa lokiđ erfiđu móti sem kallađi á svona langt ferđalag. Vonandi gengur heimferđin vel. Ţetta er greinilega heilmikiđ ćvintýri ađ skreppa til Álandseyja á framandi slóđir.

Erindiđ var ađ ţakka ţér Gauti fyrir ţessa skemmtilegu heimasíđu í kringum NM. Tók hana fram yfir Silfur Egils í dag og las ferđasögu ykkar upp til agna.

Bestu kveđjur frá okkur í Rimaskóla

Helgi Árnason (IP-tala skráđ) 14.9.2008 kl. 21:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband