Föstudagur, 10. október 2008
Þáttur fjölmiðla.
Margir hafa risið upp að undanförnu og sagt "I told you so". Ef svona margir hafa verið að vara íslenska þjóð við síðustu misserin þá leiðir það hugann að því hvers vegna þeir náðu ekki eyrum og augum okkar ?
Höfðu fjölmiðlar ekki nægilegan áhuga á þessum viðvörunum eða hentaði það þeim ekki ? Eru ekki sömu menn sem eiga þessi útrásarfyrirtæki og eiga marga af áhrifamestu fjölmiðlum landsins.
Var það ekki þetta sem fjölmiðlalögin áttu að koma í veg fyrir ?
Tímaspursmál hvenær leitað verður til IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
fjölmiðlar ljúga, og þeir eru enn við það heygarðshornið.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 09:05
Karl Gauti.
Ef þú spáir dauða einhvers nóga lengi, hlýtur þá spádómurinn ekki að ræddast að lokum?
Skorrdal hefur rétt fyrir sér. Fjölmiðlarnir gleypa við öllu sem Þorvaldur Gylfason og fleyri eiturspúandi bölsýnismenn segja.
Fannar frá Rifi, 13.10.2008 kl. 10:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.