Laugardagur, 16. febrúar 2008
Ísland í 2 sæti.
Nú eftir 5 og næstsídustu umferd er stadan í stigakeppni keppnistjódanna á NM unglinga í skák tessi:
1. Noregur 32 vinningar
2. Ísland 29,5 vinningar
3. Finnland 26 vinningar
4. Svítjód 25,5 vinningar
5. Danmörk 19 vinningar
6. Færeyjar 18 vinningar.
Nú er um ad gera ad halda sætinu á eftir, reyndar keppa íslendingar innbyrdis á tveimur bordum.
Unnu Svítjód 4-0 í fótbolta.
Litlu strákarnir fóru í fótboltakeppni ádan, sem Svíarnir höfdu skipulagt og gjörsigrudu sænska lidid 4-0, enda allir í boltanum, eins og Hemmi segir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.