Föstudagur, 12. september 2008
Ísland - Danmörk 2 - 2.
Nú er vidureign okkar á móti Dönum lokid.
Úrslit urdu 2-2 og held ég ad vid getum verid mjög sáttir vid tad. Danska sveitin er sterk, eins og reyndar fleiri sveitir hér og efstu menn tar eru mjög stigaháir. En tad sat ekki í okkar drengjum og áttu teir allir gódar skákir. Kristófer lenti pedi undir, bardist vel en gaf skákina fyrir rest. Dadi Steinn lenti skiptamun undir, en bardist eins og hetja og gaf skákina eftir hörku endatafl. Ólafur Freyr tefldi mjög vel, sneri á mótherja sinn tegar teir áttu eftir drottningu, hrók og einn léttan mann, neyddi hann í uppskipti sem lauk med tví ad Ólafur átti tvö létt fríped og sigurinn var hans. Tad sama gerdi Valur Marvin, hann átti góda leiki í endatafli og var alltaf skrefi á undan andstaeding sínum, tar til daninn sá ad hann átti einungis einn leik í stödunni, ad gefa.
Hinar vidureigninar fóru tannig :
Noregur - Svítjód, Örsundsbro 2 -2.
Finnland, Mänttä - Finnland, English School, Helsinki 3 - 1.
Ísland, Vestmannaeyjar - Danmörk, Jyderup 2 - 2.
Greinilega eru lidin mjög jöfn, en á kl. 16:00 maetum vid Finnland, English school, Helsinki.
Athugasemdir
Sćlir allir, gaman ađ heyra frá ykkur og ađ allt hefur gengiđ vel. Til hamingju međ jafntefliđ á móti Danmörku ţađ er frábćrt hjá ykkur, hlakka til ađ fylgjast međ ykkur.
Gangi ykkur vel og áfram TV!!!

Kćr kveđja
Eva
Eva Káradóttir (IP-tala skráđ) 12.9.2008 kl. 11:16
Hć hć,
Frábćrt gaman ađ sjá ađ ţiđ gefiđ ţessum peyjum ekkert eftir. Einnig flott framtak ađ setja ţetta á netiđ. Passiđ bara ađ láta ekki Finnana svćfa ykkur í sánuni!!
Međ baráttu kveđju frá Eyjum!!!
PMJ
Páll Marvin (IP-tala skráđ) 12.9.2008 kl. 12:04
Sćlir ţiđ allir!
Gott ađ fá fréttir af ykkur og ađ ferđalagiđ hafi gengiđ vel. Viđ Bjartur Týr sendum ykkur baráttu kveđjur, áfram TV! Ţiđ standiđ ykkur eins og hetjur og viđ erum stolt af ykkur.
Jóhanna
ES: fararstjórinn sem hljóp og hljóp er ţá vćntanlega orđin grannur, eđa hvađ?
Jóhanna A (IP-tala skráđ) 12.9.2008 kl. 19:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.