Hjólaklúbburinn endurvakinn.

  Eftir umferdina í dag var ónaent uppákoma hjá strákunum tegar reidhjól bidu teirra eftir matinn.  Var farid í 5 tíma hjólreidartúr um nágrennid og mikid hlegid og skemmt sér vel.

  Valur Marvin lenti í Fasana árás ad verri gerdinni og átti fótum fjör ad launa undan trylltum fasanakörlum sem voru ad verja sitt svaedi og héldu ranglega ad Valur vaeri nýr karl á svaedinu, en eftir á tókum vid eftir tví ad hann var í samlitri treyju og bakid á fasönunum.

  Tekid var sólbad á ströndinni og týnd epli af trjánum, sem einmitt nú eru fulltroskud.  Farid á hamborgarastad, sem var strákunum kaerkomid, tar sem teir gefa ekki mikid fyrir faedid hér.

  Tad var komin tími til ad ABC hjólreidarklúbburinn yrdi endurreistur eftir tvö ár frá tví ad hann lagdi upp laupana í Búlgaríu.  En sem sagt, hann er komin á legg ad nýju og kröftugri en nokkru sinni.

   Medlimir klúbbsins eru nú med rasssaeri.

  En strákarnir eru nú í tvískákkeppni med dönunum og skemmta sér konunglega, heyrist mér.

  Dadi Steinn var ordinn hress eftir ad hafa lagt sig í tvo tíma eftir umferdina í morgun.  Hann leikur nú vid hvern sinn fingur eftir ad hafa gubbad nokkrum sinnum í nótt og í morgun.

 

 Tessi mynd var tekin skömmu fyrir árásina.

 Vid maettum tessu ágaetu hjónum á leid okkar.


Eyjastrákar sigrudu Finna 3 - 1 !

  Nú var vidureign okkar og Finna I ad ljúka og fór 3 - 1 fyrir okkar strákum.  Stórkostlegt eftir tap í morgun.  Strákarnir bitu svo sannarlega í skjaldarrendurnar og létu ekki ósigur á sig fá og lögdu Finnlandsmeistarana.

  Fyrst kláradi Dadi Steinn á ödru bordi, eftir ad hafa nád betra í endataflinu og landadi vinningi haegt og örugglega eins og hann gerir í tannig stödu 1 - 0 fyrir Ísland.

  Sídan var komid ad Óla Frey, á 3 bordi, hann vann mann í midtaflinu og hélt ótraudur í endataflid, tar sem hann neytti aflsmunar og endadi med 3 fríped, vakti upp drottningu og stadan var ordin 2 - 0 fyrir okkur og allt á sudupunkti hjá hinum skákunum.

  Kristófer á fyrsta bordi lenti í einni af tessum lokudu og flóknu stödum og varla búid ad drepa einn einasta mann tegar tíminn hjá okkar manni var ordin ansi lítill (10 mín) á medan hinn átti eftir klukkustund.  Kristófer tók tann kost med svart ad loka öllum innrásarleidum og tegar finninn var komin nidur í 15 mínútur og ekkert gekk, sömdu teir jafntefli 2,5 - 0,5 fyrir Eyjastráka.

  Valur Marvin á 4 bordi lenti í hreinum rússibana, lenti manni undir, en tá sannast hid fornkvedna, tad er ekki búid fyrr en tad er búid, og í endatafli med hrók og 4 ped á móti hrók, riddara og 5 pedum nádi hann riddaranum.  Finninn gafst tó ekki upp og reyndi allt hvad hann gat, med 3 ped á móti 2 auk hróka, ad finna leid upp med pedin.  En Valur stód vaktina og fyrir rest sömdu teir jafntefli - úrslitin 3 -1 fyrir Eyjapeyja.

  Sigur hjá okkar kornungu drengjum á móti sterkri finnskri sveit sem var í toppbaráttunni hér.  Teim er greinilega ekkert ómögulegt !

  Hvernig vaeri nú ad láta heyra í sér, ef einhver er ad lesa tetta.


Bitid í skjaldarrendurnar.

  Álandseyjar eru ekkert ósvipadar Vestmannaeyjum, hér allt fremur smátt í snidum og íbúarnir vita ekki alveg hverjum teir eiga ad tilheyra.

  Hér má finna ýmsa samsvörun med Eyjamönnum, sama fólkid gengur hér um göturnar og má sjá í Eyjum.  Stebbi Gilla teirra Eyjaskeggja hefur verid ad fylgjast med mótinu og Sigurjón Taxi ekur hér um göturnar.  Sparisjódur teirra eyjaskeggja er á sínum stad og ádan hittum vid Kristínu teirra Álendinga í upplýsingamidstödinni hér.

  Mest hissa urdum vid í gaer tegar vid maettum Hermanni teirra Álendinga, tarna var hann bara maettur, med hatt og öll halningin á teim eins og sú sama og á okkar manni.  Hann virtist meira ad segja vera alls stadar, tví vid vorum alltaf ad rekast á hann.

  Annars eru allir í gódum gír og strákarnir bíta í skjaldarrendurnar tessa stundina í vidureigninni vid Finnana.

 Pommern, eina og sídasta vardveitta seglskipid er hér skammt frá hótelinu.


Morgun hinna löngu hnífa.

  Tap gegn Noregi 4 - 0 og ekki ord um tad meir.


Sól og blída á Ĺlandseyjum.

  Vedrid hér á föstudeginum hefur verid frábaert, sól og blída.

  Fórum á bryggjurúnt med strákana.  Gott ad slappa adeins af og hugsa um eitthvad annad.  Teir fóru langt med ad grynnka höfnina med grjótburdi - ágaett ad hamast adeins, en tad hefdi verid betra ef tetta hefdi farid í Bakkafjöru.   Sáum eina af risaferjunum (frá Silja Line) leggja ad bryggju, mikil ferlíki og greinilega mikil traffik yfir sundid.

  Finnarnir segja ad tessi hluti Finnlands sé 30 árum á eftir heimalandinu og finnast hlutirnir gamaldags hérna, en Eyjarnar minna á Svítjód, húsagerd og allur bragur, en íbúarnir tala saensku.  Íbúafjöldin mun vera 28 tús. tar af 11 tús. í Mariehamn.

  Fyrir umferdina sem er ad hefjast tóku strákarnir qi gong aefingar sem Gunnar Eyjólfsson leikari kenndi teim á Laugarvatni í vor.  Fararstjórar fóru einnig í nokkrar vel valdar líkamsaefingar sem upprunnar eru í sveitum og á enn eftir ad finna verdugt nafn á, en byggjast á fornum búskaparháttum íslendinga.

  Danski fararstjórinn kunni líka qi gong.

 Fornir búskaparhaettir.

  Fengum í gaerkveldi taer frábaeru fréttir ad ÍBV hafi tryggt saeti sitt í úrsvaldsdeild á naesta ári og 1 deildar bikarinn, trátt fyrir ad eiga 2 leiki til eftir.  Teir eru komnir tar sem Eyjamenn eiga ad vera og nú er bara ad standa med lidinu og búa lidinu tá umgjörd sem lidi í úrvalsdeild saemir.  Til hamingju !

 


Ísland - Finnland II - 1,5 - 2,5.

  Annari umferd er nú loks lokid, tar sem strákarnir tefldu vid English School frá Helsinki.

  Úrslit : 1,5  - 2,5.

  Kristófer tefldi mjög vel allt tar til ad hann tapadi manni í endatafli.

  Dadi Steinn tapadi eftir góda skák, en hann missti, eins og Kristófer, mann í mikilli stödubaráttu í endatafli.

  Ólafur Freyr tefldi á móti agnarsmáum dreng. Skákin var mikil flugeldasýning frá upphafi og á tímabili var Óli med tapad, sídan unnid, í lokin pattadi Óli andstaeding sinn í lokin og úrslit tví 1/2 - 1/2.

  Valur Marvin hafdi hvítt á fjórda bordi á móti finnskri stúlku og sigradi eftir nokkrar sviptingar.

Önnur úrslit:

Noregur sigradi dani 2,5 - 1,5.

Svítjód sigradi Finna I 2,5 - 1,5.

Stadan:

1-3. Noregur, Finnland I og Svítjód 4,5

4-6. Finnland II, Danmörk og Ísland 3,5


Ísland - Danmörk 2 - 2.

  Nú er vidureign okkar á móti Dönum lokid.

  Úrslit urdu 2-2 og held ég ad vid getum verid mjög sáttir vid tad.  Danska sveitin er sterk, eins og reyndar fleiri sveitir hér og efstu menn tar eru mjög stigaháir.  En tad sat ekki í okkar drengjum og áttu teir allir gódar skákir.  Kristófer lenti pedi undir, bardist vel en gaf skákina fyrir rest.  Dadi Steinn lenti skiptamun undir, en bardist eins og hetja og gaf skákina eftir hörku endatafl. Ólafur Freyr tefldi mjög vel, sneri á mótherja sinn tegar teir áttu eftir drottningu, hrók og einn léttan mann, neyddi hann í uppskipti sem lauk med tví ad Ólafur átti tvö létt fríped og sigurinn var hans.  Tad sama gerdi Valur Marvin, hann átti góda leiki í endatafli og var alltaf skrefi á undan andstaeding sínum, tar til daninn sá ad hann átti einungis einn leik í stödunni, ad gefa.

  Hinar vidureigninar fóru tannig :

  Noregur -  Svítjód, Örsundsbro  2 -2.

  Finnland, Mänttä - Finnland, English School, Helsinki  3 - 1.

  Ísland, Vestmannaeyjar - Danmörk, Jyderup  2 - 2.

  Greinilega eru lidin mjög jöfn, en á kl. 16:00 maetum vid Finnland, English school, Helsinki.


Ferdin til Ĺlandseyja

  Jaeja, loksins heyrist eitthvad frá okkur, hugsid tid líklega, en sem sagt vid erum komnir til Ĺlandseyja og fyrsta umferin er reyndar hafin núna.

  Ferdalagid í gaer var langt og vorum vid komnir hingad laust fyrir klukkan 12 í gaerkveldi, en vid lögdum af stad frá Reykjavik kl. 05:30 um morgunin.

  Allir strákarnir voru í raudu IBV göllunum á ferdalaginu og reyndist tad mikid happaskref, tví audveldara var ad finna tá í flugstödinni, á lestarstödinni og annars stadar sem vid stoppudum.  Teir voru eins og idandi ungahopur, tad var alltaf einhver sem hvarf ur augsýn.  Ólafur Týr sagdi svo tegar var farid ad síga í hann ad ef vid hefdum varamann, hefdum vid bara haett ad leita ad teim sem týndust, en varamannsleysid olli tví ad vid turftum ad halda vel hópinn.

  Tegar vid komum med lestinni frá flugvellinum til Stokkhólms, áttadi fararstjórinn sig á tví ad mappa med öllum pappírunum og vegabréfunum hafdi gleymst í lestinni.  Var tá sett óopinbert Svítjódarmet í 400 metra hlaupi nidur á lestarstöd og viti menn hann ratadi á rétta lest og vagn og fann skjölin.  Lestin var í tann mund ad fara aftur upp á flugvöll, svo ekki mátti muna miklu.  Mikill var léttir í hópnum tegar svitastrokinn fararstjórinn birtist aftur med möppuna, en hann notadi heila körfu af serviettum naesta klukkutímann.

  Ferjusiglingin var stórkostleg og strákarnir himinlifandi og vidkvaedid var "Herjólfur hvad" tegar tessi glaesiferja var skodud.  Eftir ad teir höfdu skodad naegju sína var farid í ágaetar kojur og tekin smá hvíld.  Vid klikkudum reyndar á einu, ferjan var klukkutíma skemur, en vid héldum á leidinni vegna tímamunar milli Svítjódar og Finnlands, sem tídir ad ferdin til baka er ekki eins stutt og vid héldum.  Tad var gott ad tad sofnudu ekki allir á leidinni, tví vekjarinn var stilltur tannig ad menn hefdu vaknad á leid til Finnlands, tví ferjan stoppadi adeins 15-20 mínútur í Mariehamn.

  Hótelid er ágaett og tar fer keppnin líka fram.  Vid eigum eftir ad skoda okkur betur um, en stadurinn er fallegur og vedrid er logn, sól og ca. 12-15 grádur.

  Hvernig vaeri ad setja inn athugasemdir, svo égf viti af ykkur.


Á leiđ á Norđurlandamót barnaskóla í skák.

  Ţá nálgast ferđ okkar á Norđurlandamót barnaskólasveita í skák sem fer fram á Álandseyjum.  Ţessi ţátttaka fylgir sigri sveitar Grunnskóla Vestmannaeyja á Íslandsmóti barnaskólasveita sem fram fór í vor.
  Ţeir sem eru í sveitinni eru : Kristófer Gautason, Dađi Steinn Jónsson, Ólafur Freyr Ólafsson og Valur Marvin Pálsson.
  Međ í för verđum viđ Ólafur Týr sem fararstjórar og Björn Ívar Karlsson sem ţjálfari strákanna.
  Viđ leggjum af stađ í býtiđ á fimmtudeginum og fljúgum til Stokkhólms, ţađan tökum viđ risaferju til Álandseyja, en siglingin tekur eina 6 tíma.  Strax á föstudagsmorgninum hefst keppnin og mćtum viđ sveit Danmerkur í fyrstu umferđ og síđar ţann dag keppum viđ ađra sveitina sem kemur frá Finnlandi.
  Í fyrra fórum viđ á ţetta sama mót í Svíţjóđ, nema ţá var sveitin reyndar skipuđ eldri strákum, en árangurinn ţá var mjög góđur, silfurverđlaun og munađi ađeins 1/2 vinningi á okkur og efstu sveitinni.
  Sú stađreynd ađ sveitir frá svona litlu byggđarlagi eins og Vestmannaeyjum geti átt svo stóra hópa af frábćrum skákkrökkum ár eftir ár segir manni ađ ekkert sé ómögulegt í íţrótta- og afreksstarfi.  Nú erum viđ búnir ađ vinna íslandsmeistaratitla í bćđi sveitakeppni og einstaklingskeppni barna tvö ár í röđ.
  Ég ćtla ađ reyna ađ skrifa hér á ţessari bloggsíđu frá mótinu jafnóđum og segja frá ferđ okkar og skákkeppninni eins og tilefni gefst til.  Helsti tilgangurinn er ađ foreldrar krakkanna og velunnarar okkar og félagsmenn í Eyjum geti fylgst međ ferđinni.  Ţađ sparar líka eitthvađ símhringingarnar, sem ég annars ţyrfti ađ svara í sífellu.  Ég lofa ţó engum ítarlegum skákskýringum, fremur ađ ég segi meira frá ţví sem fyrir augu ber.
  Ekki get ég lokiđ svo viđ ţennan inngang nema nefna ţá sem hafa stutt mest viđ bakiđ á okkur og Taflfélaginu í heild, sem er auđvitađ fólk og fyrirtćki í Eyjum, Vinnslustöđin, Ísfélagiđ, Sparisjóđur Vestmannaeyja, Glófaxi, Frár og Vestmannaeyjabćr lagđi fram fjármagn til kaupa á farseđlum fyrir sveitina.
  Strákarnir sjálfir hafa veriđ ađ tína og selja söl og líka harđfisk til ađ fjármagna ţađ sem upp á vantar og hafa fengiđ frábćrar viđtökur.
  Fyrir allt ţetta ber ađ ţakka.

Góđ vinna í Rimaskóla.

  Til hamingju Rimaskóli !
  Ţetta er frábćrt og stórkostlegt ađ sjá afrakstur af ţeirri ţrotlausu vinnu sem ţarna er unnin til ađ byggja upp krakkana á mörgum sviđum.
  Helgi skólastjóri og Davíđ ţjálfari og allir sveitameđlimir - Til hamingju allir.

mbl.is Rimaskóli Norđurlandameistari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband