Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Takk fyrir

  Nu eru drengirnir vaknadir.  Tad var reyndar erfitt ad koma teim i svefn.  Danska lidid hefur hvetjandi ahrif a ta og eiga teir erfitt med ad standa ekki undir tvi.

  Helgi helt fund med teim i gaerkveldi og for yfir hvad menn hefdu verid ad gera.  Spad var i naestu motherja.  Eg verd ad segja ad strakarnir eru hreint ekki mjög stressadir sjalfir - Teir eru bara hressir.  Tveir vita i hvada stödu teir eru og morgunumferdin er audvitad su umferd sem segir til um hvort Saensku sveitinni tekst ad tryggja ser titilinn, tvi vid erum eina sveitin sem getur ognad teim.

  Vid erum mjög anaegdir ad sja hve margir fylgjast med okkur.  Vil takka ykkur fyrir godar kvedjur sem eg skila til drengjanna.  Endilega meira svona.  Mig grunar ad hver vinningur muni skipta mali.

  Cross our fingers - Muna athugasemdir.


Uppgjör dagsins.

  Dagurinn hefur verid ansi hreint langur.  Tetta er natturulega bara geggjun ad lata börnin tefla i 12 tima a dag !  Teir eru to furdu brattir, verd eg ad segja, en nu verda teir reknir i rumid. Tad er mikilvaegar umferdir a morgun.  Vid munum gera okkar besta, svo verdur ad koma i ljos hversu langt tad skilar okkur.

  Vid erum nu ordnir fastagestir a veitingastad baejarins, etum tar pizzur i öll mal.  Maturinn a motsstad hefur ekki freistad drengjanna, og verd eg ad vidurkenna ad maturinn i kvöd var ekki lystugur, litlir teningar af kartöflum og enhverju gumsi, en engin sosa.  Pizzan var god !

  I hleinu i dag foru allar bjöllur skolans i gang og allir foru ut svona til ad sannreyna saensku leidina i öryggismalum.  Sidan var slökkt a kerfinu, en stuttu sidar kom i ljos ad innbrotstjofar höfdu farid inn i einhverjar stofur gegnum glugga og stolid tölvum.  Lögreglan var 30 minutur a leidinni.  Svona er löggaeslan her.

  Umferdin a moti Noreg i morgun for 2-2.  Helgi mat tad svo ad stadan a 1 og 2 bordi hefdi a timabili verid vaenleg to skakirnar hefdu tapast.  Hann fer yfir allar skakir med drengjunum strax eftir taer.  Tad er engin sveit her med GM med ser svo vid erum audvitad i godum höndum og reynum ad standa undir tvi.

  Umferdin a moti Dönum var undarleg, tar sem Hallgrimur var hreinlega buinn ad vinna a nokkrum minutum, en slikt hefur ekki gerst a tessu moti hingad til.  Skömmu sidar var Nökkvi buinn ad vinna svo vid vorum fljotlega komnir i 2-0.  Hinar skakirnar drogust a langinn.  Jafnt var lengi vel og a timabili voru teir badir med vaenlega stödu, en svo for ad Alexander tapadi og Sindri vann.

 Lögreglumadurinn var hinn ljufasti.


Eyjar i 2 saeti. Island - Danmörk 3 - 1

  Danir lagdir ad velli. Sigur a 1, 3 og 4 bordi, en tap a 2.

Einstakar vidureignir :

Island - Danmörk 3-1

Svitjod 1 - Finnland 4-0

Svitjod 2 - Noregur 2,5-1,5

Stada landanna:

1. Svitjod, Örsundsbro ... 10

2. Island, Vestmannaeyjar ... 8

3. Noregur, Korsvoll ... 5,5

4. Svitjod, Stokkholm ... 5

5. Danmörk, Jetsmark ... 4,5

6. Finnland, Mänttä ... 3


Jafntefli vid Noreg 2-2.

  Jafntefli vid Noregi 2-2.

1 bord - 0 - 1. Tap.

2 bord - 0 - 1. Tap.

3 bord - 1 - 0. Sigur.

4 bord - 1 - 0. Sigur.

  Finnland - Svitjod Stokkholm 2-2.

  Danmörk - Svitjod Örsundsbro 1,5-2,5.

Stadan:

1. Svitjod Örsundsbro  6

2. Island 5

3. Noregur 4

4. Danmörk 3,5

5. Finnland 3

6. Svitjod 2,5 

Muna athugasemdir.


Uppgjör dagsins

  Dagur ä enda runninn.  Loksins er tetta byrjad.  Eg held tetta hafi farid vel af stad, baedi gott ad vinna audvitad og i leidinni ad taka stöduna a motinu i heild.  I fyrramalid kl. 9 keppum vid vid Nordmenn og sidan vid Dani kl. 15.

  Tad er engin spurning ad Helgi er okkur her ometanlegur.  Strakarnir eru ad innbyrda mjög af leidbeiningum hans og taer koma ser vel nu og svo lika sidar.  Alveg synd ad hafa ekki hann Helga bara hreinlega i Eyjum, ekki aetti golfvöllurinn ad spilla fyrir, sa besti a landinu.  Er tad ekki Julli ?  En vid raedum tad seinna.

  Eg aetla ekki ad fara i grunninn a skakum dagsins, en segi tad eitt ad tessar skakir allar hafi oft a tidum geta farid a hvorn veginn sem var.  Nökkvi nadi fljotlega skiptamun og pedi, en tefldi to onakvaemt, en slapp med skrekkinn og landadi vinningnum örugglega fyrir rest.  Alexander nadi pedi, en lenti i vandraedum med lidsskipanina og tetta leit ekki allt of vel ut a timabili, en andstaedingurinn lenti i miklu timahraki og Alexander innbyrti vinninginn örugglega,  Sindri var a timabili komin med afar slaka stödu, en fekk bod sem hann gat ekki hafnad og sneri skakinni snarlega ser i hag.  Hallgrimur lenti fljotlega pedi undir, tokst ekki ad snua stödunni ser i vil, tapadi ödru pedi og svo einu til og skakin var töpud tratt fyrir ad hann hafi ekki gefist upp fyrr en i fulla hnefana.  Sigur var tad sem vid uppskarum 3-1.

  Tad var mikid fjör i vidureign Svianna, sa a ödru bordi tapadi og velti um stolum i braedi sinni.  Stulkan sem sigradi hann let ser fatt um finnast.  Sigur i vidureigninni 3,5-0,5.  Tjalfari Örsundsbromanna sagdi mer ad a Saenska meistaramotinu hafi tessi lid skilid jöfn.  Hvad um tad ta virkar lid Örsundsbro öflugt.  Vidureign Nordmanna og Dana for 2-2.  Eg fylgdist ekki vel med tar, en synist tessi lid baedi vera til alls likleg.  Salaskolamönnum til upplysingar ta teflir Helena nokkur fagra a 2 bordi i dönsku sveitinni og laetur sitt ekki eftir liggja frekar en i fyrra.

  Örsundsbro er bara litill baer, svona eins og Hvolsvöllur, kaupfelag, sjoppa, harskeri, blomabud og veitingastadur.  Svo er tessi skoli, tar sem skakin er i havegum höfd.

  Vid akvadum ad banna allt saelgaetisat hja strakunum.  Meira ad segja Tiger Woods maelir med tvi og ta er hreinlega bara ad fara ad radum hans.  Maturinn her er svona daemigerdur saenskur  og ad okkar mati pridisgodur, en sumum drengjanna finnst hann ekki spennandi og hafa setid vid halfauda diska a stundum.

 Gistiheimilid Björkdala, strakarnir eru i herberginu uppi til haegri og hafa samskipti vid danska lidid ut um gluggann, adallega, en danirnir eru i herberginu til vinstri.


3-1 sigur a Finnlandi.

  Island vann Finnland 3-1 tegar sigur vannst a 1, 2 og 3 bordi og tap a 4 bordi.  Vid erum nu i 2 saeti eftir fyrstu umferd og audvitad er allt opid.  Tetta er rett ad byrja.

Stadan:

1. Svitjod Örsundsbro 3,5

2. Island 3

3-4. Noregur 2

3-4. Danmörk 2

5. Finnland 1

6. Svitjod Stokkholm 0,5.

 Finnska lidid kemur fra Mänttä, 90 km nordan vid Tampere (sja kort).


Finnland i fyrstu umferd

  Fyrsta umferd er ad hefjast i skrifudum ordum.  Vid faum Finnland i fyrstu umferd, en a morgun keppum vid vid Nordmenn og svo Dani, loks a sunnudag maetum vid Svitjod 1 og ad sidustu Svitjod 2 (Nr 1 er fra Ôrsundsbro en hitt lidid er fra Stokkholmi).  Saensku lidin keppa nuna innbyrdis og Nordmenn og Danir.

  Eftir skakkennsluna hja Helga for eg med strakana i göngutur nidur ad vatninu.  Tad var svona afslappandi fyrir umferdina.

  Eg reyni ad blogga aftur a eftir ta bara stutt.  Munid athugasemdirnar.


Fyrsti keppnisdagurinn

  I gaerkveldi for Helgi yfir byrjanir med strakunum.  Sumir voru reyndar mjog sifjadir og attu erfitt med ad halda einbeitingunni.  En svo bar vid ad strax eftir kennsluna voknudu teir aftur og upphofst sprell og skvaldur langt fram a nott.  Donsku krakkarnir voru reyndar ekkert betri og voru fararstjorar ad sussa a lidin frameftir.

  Nottin var alltof stutt.  Strakarnir sogdust hafa spjallad svolitid frameftir og einhverjir attu erfitt med ad festa svefn.  Tad endadi med tvi ad fararstjorinn for a faetur kl 5:30 og for i godan gongutur.  I gonguturnum rakst eg a Finnana sem voru ad koma og voru ad fara ad sofa eftir langt ferdalag.   Finnarnir sofa i husi sem er her i grenndinni.  Teir koma fra bae sem er 90 km nordan vid Tampere.  Danirnir (sem eru fra bae rett vid Alaborg) voknudu 7 og foru i morgunverd, en okkar strakar svafu til 8:30 og bordudu ta.

  Strakarnir foru sidan ut ad skoda umhverfid.  M.a. foru teir ad veida gullfiska her i tjorn, en husfreyjan bannadi teim af landa aflanum, en teir eru nu fra helsta utgerdarstad Islands svo tad var skiljanlegt ad teir hafi haldid ad teir hafi komist i feitt.  Danirnir foru i skolaheimsokn og vid erum her einir nuna.  Helgi aetlar ad taka kennslu nuna a eftir, sidan er matur og svo aetla eg med strakana nidur ad vatni sem er her ekki langt undan.  Kl. 15 förum vid til Örsundsbro og fyrsta umferd hefst kl. 17 (kl. 15 ad islenskum tima).  Vonandi get eg bloggad a keppnisstadnum til ad segja ykkur fra gangi mala.

  Helgi var ad segja mer ad tetta se i annad sinn sem lid utan af landi keppir a tessu moti, tad mun hafa verid 1987 sem grunnskolinn a Akureyri tok tatt a NM, en tad voru eitthvad eldri strakar.  Tetta er reyndar ansi merkilegt ad lidin skuli hafa komid fra hofudborgarsvaedinu i oll hin skiptin.  Vid vonum svo sannarlega ad tetta se upphafid ad tvi ad stadan jafnist i framtidinni.

  Eins og eg hef sagt fra ta heitir stadurinn her Bjôrkdala og er svona heilsusamlegur gististadur med natturuna i öndvegi.  Her hafa komid hopar til ad idka Qigong og husfreyjan er qigong idkandi.

  Munid ad setja athugasemdir inn svo eg haldi ekki ad eg se a eintali.

Chi Neng Qigong är träning för kropp och medvetande. Husfreyjan vid aefingar !


Komnir a keppnisstad

  Ta erum vid komnir a svefnstadinn.  Bjorkdala er bara sveitabaer med gistingu.  Vid erum bara anaegdir herna, maturinn var finn og strakarnir eru allir i himnastandi.

  Ferdin gekk vel, en var ad sonnu nkkud long.  Vid voknudum kl 05 og drifum okkur ut a flugvoll.  Sverrir fylgdi okkur alveg ad hlidinu.  Ekki veit eg hvar vid vaerum ef hans nyti ekki vid.  Vid innritunina a flugvellinum kom i ljos ad Sindri var Olafsson, eitthvad sem engum datt i hug, vid vitum ju ad Gaui baejo er pabbi hans.  Vid Sindri leidrettum tetta audvitad snarlega, en tad tok sinn tima.

  I Oslo vorum vid i 3 tima, en tegar vid vorum komir inn i velina mundi Hallgrimur eftir tvi ad hann hafdi ekki tekid veskid sitt med tegar hann keypti tennan forlata penna i flugstodinni.  Vid hlupum til baka og bidum flugstjorann ad hinkra eftir okkur.  400 metra hlaup okkar verdur lengi i minnum haft og nadum vid aftur i velina og hurdin skall a haela okkar.  Veskid komid i rettann vasa.

  Svitjod baud okkur velkomna med sol og blidu.  Rett misstum af bus til Uppsala og bidum i 30 minutur eftir teim naesta.  Tegar til Uppsala kom bidu teir i Klubbnum i orsundsbro eftir okkur.  Bara eins og heima.  Og oku okkur lengst ut i sveit i gististadinn.  Formadur klubbsins ok a sinum einkabil og einn af foreldrunum.

  En sem sagt ta erum vid nu komnir og danska lidid er her lika.  Strakarnir leika listir sinar af fullum krafti, spila a gitar, kasta pilum og tina avexti af trjanum i grid og erg.  Hvort orka teirra eigi ser raetur i tvi ad tvaer danskar stelpur eru i lidi teirra dana veit eg reyndar ekki.


Herjólfur á hálfri ferđ

  Ţá erum viđ komnir upp á land og gistum í Alex gistihúsum í Keflavík rétt viđ hliđina á flugvellinum.  Viđ erum reyndar svo nálćgt ađ líklega vöknum viđ ţegar rćstitćknarnir fara ađ vinda tuskurnar í morgunsáriđ.

  Ferđin međ Herjólfi tók sinn tíma, ţví stuttu eftir brottför tilkynnti skipstjórinn ađ önnur ađalvél skipsins hefđi bilađ og sigldum viđ á hálfri ferđ til Ţorlákshafnar og komum ţangađ rétt upp úr kl. 20.  Ferđ sem venulega tekur 2 klst. 45 mínútur tók rúmlega 4 tíma.  En ţađ var ágćt mynd í sjónvarpinu.  Ađeins bar á sjóveiki á leiđinni, enda ţung undiralda á leiđinni.

   Strákarnir eru bara hressir.  Nú er bara ađ fara fljótlega ađ sofa ţví ţeir ţurfa ađ fara á fćtur kl. rúmlega 5 í fyrramáliđ og viđ tekur langt ferđalag.

 Herjólfur í ólgusjó.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband