Sunnudagur, 2. mars 2008
Ekkert göngufćri innanbćjar.

![]() |
Vont veđur í Vestmannaeyjum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 19:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 16. febrúar 2008
Ísland í 2 sćti.
Nú eftir 5 og nćstsídustu umferd er stadan í stigakeppni keppnistjódanna á NM unglinga í skák tessi:
1. Noregur 32 vinningar
2. Ísland 29,5 vinningar
3. Finnland 26 vinningar
4. Svítjód 25,5 vinningar
5. Danmörk 19 vinningar
6. Fćreyjar 18 vinningar.
Nú er um ad gera ad halda sćtinu á eftir, reyndar keppa íslendingar innbyrdis á tveimur bordum.
Unnu Svítjód 4-0 í fótbolta.
Litlu strákarnir fóru í fótboltakeppni ádan, sem Svíarnir höfdu skipulagt og gjörsigrudu sćnska lidid 4-0, enda allir í boltanum, eins og Hemmi segir.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 14:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 16. febrúar 2008
Stórkostlegri 5 umferd lokid - Kristófer vann !
Nú er fimmtu umferd lokid og med stórkostlegum árangri íslensku strákanna, 8,5 vinningar í hús !! Fyrr í morgun birtist Kristófer og hafdi unnid sína skák á móti dananum, Farzam Firooznia, sem hafdi bodid Kristófer jafntefli 5 sinnum, en okkar strákur hafnadi bodinu alltaf jafnódum.
8,5 vinningar í hús !
29,5 vinn. af 50 eda 59% vinningshlutfall !
Lokastadan hjá íslendingunum er komin. Dadi og Dagur Andri voru ad vinna sínar skákir.
Tetta er tví tannig ad Kristófer, Dagur R., Svanberg, Patrekur, Dagur Andri, Sverrir, Dadi og Gudmundur unnu sínar skákir, Atli gerdi jafntefli en Fridrik tapadi.
Ofangreint er enn birt án ábyrgdar !
Annars finnst mér afar fáar athugasemdir hér og hef tad sterklega á tilfinningunni ad engin sé ad lesa tetta blessada blogg hjá mér, nema Gunnar skak.is, Bjössi Thorfinns. og Maggi Matt. Gaman ad tví. Vona ad tetta snöggsodna fréttaform henti ykkur og mun ég e.t.v. reyna tetta aftur í kvöld ef tid viljid - segid ykkar álit hvort tid hafid áhuga á svona stanslausum fréttum af skákstad ?
Hér má sjá keppendur tefla skák á ís (myndin er ekki tekin hér í Tjele).
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 12:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Laugardagur, 16. febrúar 2008
70 % vinningshlutfall.
Í 4 umferd fengu íslensku keppendurnir 7 vinninga af 10 og eru tar med komnir med 52,5% vinningshlutfall (21 vinning) í mótinu til tessa.
Já, nú eru prósenturnar okkur í hag !
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 10:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 15. febrúar 2008
Kristófer sigradi.
Nú er fjórdu umferd lokid. Kristófer sigradi eftir miklar flugeldasýningar á móti svía, Stenhammer ad nafni.
Ádan fórum vid á ferskvatnsfiskasafn i Silkiborg. Tad var áhugavert, sérstaklega fyrir okkur Eyjamenn, sem eigum okkar sjávarfiskasafn. Greinilegt er ad margt má lćra af dönunum, sem setja safnid skemmtilega upp.
Tessi mynd var tekin fyrir utan Aqua fiskasafnid í Silkiborg ádan (takid eftir tví hvad vedrid lék vid okkur).
Dćgurmál | Breytt 16.2.2008 kl. 10:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 15. febrúar 2008
3ju umferd lokid hér i Tjele.
Loksins ad madur nennir ad blogga hér í ferdinni. Tid erud örugglega ordin leid ad líta inn á bloggid. En sannleikurinn er sá ad prógrammid er svo stíft ad tad vinnst enginn tími til neins.
Í gćr sat ég einn rólegasta fund sem ég hef nokkru sinni setid, í 2 og 1/2 tíma stód fundur Nordurlandanna i skólaskák og menn töludu svona eins og í bíómynd sem er sýnd hćgt. Ég var alveg ad missa tolinmćdina, en af tillitssemi vid Palla formann sat ég á strák mínum og horfdi á ordin hanga í loftinu. Tad sem fram kom á fundinum var annars áhugavert. Fćreyjingar eru ad gera góda hluti i skákinni og tar er öflug unglingaskák og teim tótti gaman ad heyra hvad vid erum ad gera i Vestmannaeyjum og höfdu sérstakan áhuga á Maraton skákinni um nćstu helgi. Danir missa unglingana úr skákinni um 14 ára aldurinn og daninn sagdi ad unga fólkid vćri mjög ótolinmótt og tad sendir sms milli sín í gríd og erg. Og ef kćrastan svarar ekki sms-inu innan 2ja mínútna hlýtur hún ad vera byrjud med ödrum eda tá ad hún hafi framid sjálfsmord ...
Íslendingarnir voru med 50% vinningshlutfall bćdi i 1 og 2 umferd, en nú í 3ju umferd fengu teir 4 vinninga af 10, svo hlutfallid er komid nidur fyrir 50%. En tad verdur bćtt úr tví í kvôld. Kristófer tapadi fyrir Svía í fyrstu umferd, en sigradi finnska stúlku í annarri umferd og ádan tapadi hann fyrir hinum finnanum, en í endatafli hafdi hann biskup á móti riddara og jafnmôrg ped, en riddarinn reyndist sterkari og tap stadreynd.
Tad var gaman í gćr tegar Gudmundur Kjartansson sigradi fćreyjinginn sterka Helga Dam Ziska, stigahćsta manninn og vonandi verdur Gummi i gódum gír áfram.
Á eftir förum vid í ferd á ferskvatnsfiskasafn svo tetta verdur strembinn dagur. Strákarnir, (já, frá Íslandi koma 10 strákar en engin stúlka) sofna daudtreyttir á kvôldin og tad tarf ekkert ad sussa neitt á tá, enda taka tvćr umferdir á dag sinn toll af orku teirra, skyldi madur ćtla !
Jćja, ćtli eg reyni ekki ad blogga oftar. En ef tid setjid ekki athugasemdir fć eg a tilfinninguna ad engin se ad lesa tetta og hćtti audvitad.
Hér er stadurinn. Vid gistum í rauda húsinu lengst til hćgri a midri mynd (heimavist nemenda), en keppnin fer fram i skólanum sjálfum, (nedst á myndinni) en í skólanum er sérstök skáklína fyrir nemendur.
Dćgurmál | Breytt 16.2.2008 kl. 10:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ţriđjudagur, 12. febrúar 2008
Norđurlandamót í Danmörk
Ţađ er langt síđan ég hef bloggađ, en fyrst viđ feđgarnir erum ađ fara til Danmerkur á Norđurlandamót í skák ţá er best ađ nota ţessa síđu til ţess ađ segja frá gengi okkar á mótinu.
Viđ förum í fyrramáliđ kl. 8 frá Keflavík til Kaupmannahafnar og síđan til Arhus, en keppnin fer fram í Tjele sem er ţar spottakorn frá skylst mér.
Mótiđ er 6 umferđir, tvćr á dag, fimmtudag til laugardags. Keppt er í 5 aldursflokkum og keppa tveir frá hverri ţjóđ í hverjum flokki, ţetta eru 10 keppendur frá Íslandi, en ađrir keppendur koma frá gestgjöfunum Danmörku, Svíţjóđ, Noregi, Finnlandi og Fćreyjum eđa 12 keppendur í hverjum flokki.
Jćja, ţetta er nóg til í bili.
Leifsstöđ.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Sunnudagur, 11. nóvember 2007
Sami árangur og í fyrra.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 4. nóvember 2007
Gamli karatemeistarinnn kominn í annađ sport.

![]() |
Jón Ingi sýndi keppnishörku í Snetterton |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 23:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 15. október 2007
Mikill samhugur í Eyjaliđinu.
Síđastliđiđ vor var sú ákvörđun tekin í stjórn Taflfélagsins ađ hćtta ađ kaupa erlenda stórmeistara til félagsins í ţeim tilgangi ađ freista ţess ađ vinna titilinn. Í kjölfar ţessarar ákvörđunar gengu nokkrir íslenskir skákmenn, búsettir utan Eyjanna úr félaginu. Stjórn félagsins taldi nauđsynlegt fyrir félagiđ ađ vinna tíma til ţess ađ endurheimta krafta sína í ţeim skilningi ađ rétta úr kútnum fjárhagslega.
Ţađ er líka gaman ađ geta ţess ađ á skákstađ benti einhver á ţađ ađ á stađnum voru hvorki fleiri eđa fćrri en 9 fyrrum formenn Taflfélags Vestmannaeyja. Ţetta voru ţeir Arnar Sigurmundsson (1962-65), Andri Valur Hrólfsson (1972-74), Össur Kristinsson (1974-79) nú í Haukum, Guđmundur Búason (1979-82) nú í TR, Sigurjón Ţorkelsson (fjórum sinnum formađur á árunum 1987-2003), Stefán Gíslason (tvisvar formađur á árunum 1989-1997), Ágúst Örn Gíslason (1998-99) teflir nú í Víkingasveitinni, Magnús Matthíasson (2003-2007) teflir nú međ SSON og núverandi, sá sem ţetta skrifar.
Dćgurmál | Breytt 19.10.2007 kl. 11:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)