Mánudagur, 17. september 2007
Hversu klárir eru hvalir ?
Eins og komiđ hefur fram í fréttum hafa tveir hvalir dvalist í höfninni í Vestmannaeyjum síđustu 2 sólarhringa. Vestmannaeyjingar hafa ţar geta fylgst náiđ međ ţessum skepnum hringsóla í Friđarhöfn, sem er innsti hluti hafnarinnar.
Í dag voru ţeir svo reknir út međ ađstođ nokkurra báta, ţ.á.m. Lóđsinum og björgunarbátnum og gekk ţađ ágćtlega eftir brösuga byrjun. Ţeir gerđu ítrekađar tilraunir til ađ snúa til baka, en hávađinn í vélunum hrćddi ţá greinilega og loks virtist takast ađ reka ţá á haf út.
Um var ađ rćđa tvo hvali af tegund sem nefnist Andanefjur. Eftir ađ hafa séđ ţá hringsóla um í höfninni, greinilega algjörlega ráđalausa, veltir mađur fyrir sér hversu klárir ţessar skepnur eru, fyrst ţeir villast svona herfilega ţarna inni. Hvalirnir virtust ekki geta fundiđ leiđina út. Ţví hefur veriđ haldiđ fram ađ hvalir séu jafnvel jafn gáfađar skepnur og menn. Ţó hef ég aldrei séđ mannskepnur rammvilltar inni í húsasundum og geta ekki fundiđ leiđina út - ţađ vćri reyndar bráđfyndiđ.
Til fróđleiks má segja frá ţví ađ ţađ var einnig Andanefja sem tók sér sundsprett upp Thames ánna í Bretlandi í janúar 2006 og lét ţar lífiđ eftir björgunartilraunir. Andarnefja er allstór tannhvalur sem heldur sig mest fjarri landi. Hann veiđir einn og lifir á fiski og djúpsjávarsmokkfiski. Andarnefja er einn besti kafarinn af hvölunum. Á fyrri hluta 20 aldar var Andarnefja mikiđ veidd kringum Ísland og mjög eftirsótt af hvalveiđimönnum en erlendir hvalfangarar veiddu tugi ţúsunda af Andarnefju á Íslandsmiđum. Andarnefja hefur veriđ friđuđ síđan 1977 og fer nú fjölgandi jafnvel ţó Norđmenn hafi veitt ţessa tegund í litlum mćli. Olía var unnin úr Andarnefju sem var mjög eftirsótt en nú hafa tilbúnar olíur leyst Andarnefjuolíu af hólmi.
Bretar ađ berjast viđ Andanefju í Thames ánni.
![]() |
Hvalasmölun gekk vel í Vestmannaeyjahöfn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 16:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 11. september 2007
Silfur á NM til Eyja.
Ţá erum viđ komnir heim eftir mótiđ. Strákarnir eru mjög sáttir međ silfriđ, ţađ er einna helst ađ ţađ hafi komiđ okkur á óvart hversu nálćgt viđ vorum ađ vinna mótiđ. Eitthvađ sem viđ gerđum eiginlega ekki ráđ fyrir í upphafi. En eftir á ađ hyggja gerđum viđ allt eins vel og viđ gátum. Undirbúningurinn var ţéttur, fengum tvisvar kennara hingađ og héldum eitt mót, allt til ţess ađ koma strákunum í gírinn. Ég held ađ ţađ ađ fá Helga Ólafsson međ okkur hafi veriđ sterkasti leikurinn, hann var ómetanlegur og kenndi ţeim gífurlega margt. Ţađ er engin spurning í mínum huga ađ hann á stóran ţátt í ţví ađ viđ vorum svona nálćgt ţví ađ vinna. Í fjögurra manna liđi er alltaf erfitt og sjaldgćft ađ fá alla til ađ toppa á sama mótinu og okkur tókst ţađ ekki, ţó t.d. Sindri hafi veriđ í ţvílíku stuđi og fleiri sýndu mikla keppnishörku. Á mótinu voru margir afar sterkir skákmenn og ljóst ađ sterkt liđ ţarf til ađ vinna slíkt mót, töluverđa kunnáttu, keppnisreynslu og góđa liđsheild.
Ferđalagiđ var erfitt, ţví prógrammiđ var ţétt og mikil ferđalög á skömmum tíma. Krakkarnir tefldu í allt ađ 12 tíma á dag og ţegar ferđum er bćtt viđ ţá er afar lítill tími til ađ fara yfir skákir eđa yfirleitt ađ slappa af. Helgi hélt fundi međ strákunum fyrir hverja umferđ og einnig á hverju kvöldi ţar sem hann fór yfir helstu atriđi. Hann fór líka yfir hverja skák međ viđkomandi dreng strax eftir ađ henni lauk.
Ţađ er ljóst ađ viđ eigum alla möguleika á ađ byggja upp sterkt skólaskákliđ hér í Eyjum. Hvađ ţarf til ađ koma er eitthvađ sem ég hef áđur tjáđ mig um og er enn í fullu gildi, menn verđa ađ fara ađ átta sig á ţví ađ svona kemur ekki af sjálfu sér og afrek verđa ekki unnin međ ađgerđarleysi.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 11:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 9. september 2007
Storsigur a Svitjod b, 3,5 - 0,5. Silfur a NM.
Sidastu umferdinni er lokid hja okkar strakum. Vid unnum staersta sigur okkar 3,5-0,5, einungis jafntefli a 2 bordi. Sindri Freyr Gudjonsson var med fullt hus 5 af 5 og Hallgrimur var med 4 af 5, storkostlegur arangur hja okkar strakum. Nordmenn og svitjod a gerdu jafntefli 2-2 og lika Finnland og Noregur 2-2. Silfrid var tvi okkar og halfur vinningur fra NM titli.
Umferdin :
1 bord. Nökkvi - 1 - 0.
2 bord. Alexander - 1/2 - 1/2.
3 bord. Sindri - 1 - 0.
4 bord. Hallgrimur - 1 - 0.
Island - Svitjod 2 = 3,5 - 0,5
Noregur - Svitjod 1 = 2-2
Danmörk - Finnland = 2-2
Lokastadan:
Svitjod Örsundsbro 14 vinningar
Island Vestmannaeyjar 13,5 vinningar.
Noregur Korsvoll 10,5 vinn.
Danmörk Jetsmark 9 vinn.
Svitjod Mälarhöjdens 7 vinn.
Finnland Mänttä 6 vinningar
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 17:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (22)
Sunnudagur, 9. september 2007
Island - Svitjod 2 - 2.
Umferdin var hrikalega spennandi. Sviarnir voru audvitad a tanum hvort teim takist ad landa titlinum. Reyndar tafdist umferdin tvisvar tegar advörunarbjöllurnar i skolanum foru i gang adan.
1 bord - Nökkvi - 0 - 1. Tap.
2 bord - Alexander - 0 - 1. Tap.
3 bord - Sindri - 1 - 0. Sigur.
4 bord - Hallgrimur - 1 - 0. Sigur.
Island - Svitjod : 2 - 2.
Finland - Noregur : 1 - 3
Danmörk - Svitjod 2 : 2,5 - 1,5.
Stadan
1. Svitjod Örsundsbro ......... 12
2. Island Vestmannaeyjar ... 10
3. Noregur Korsvoll ........... 8,5
4. Danmörk Jetsmark ....... 7
5. Svitjod Mälarhöjdens .... 6,5
6. Finnland Mänttä ............ 4
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 10:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Sunnudagur, 9. september 2007
Takk fyrir
Nu eru drengirnir vaknadir. Tad var reyndar erfitt ad koma teim i svefn. Danska lidid hefur hvetjandi ahrif a ta og eiga teir erfitt med ad standa ekki undir tvi.
Helgi helt fund med teim i gaerkveldi og for yfir hvad menn hefdu verid ad gera. Spad var i naestu motherja. Eg verd ad segja ad strakarnir eru hreint ekki mjög stressadir sjalfir - Teir eru bara hressir. Tveir vita i hvada stödu teir eru og morgunumferdin er audvitad su umferd sem segir til um hvort Saensku sveitinni tekst ad tryggja ser titilinn, tvi vid erum eina sveitin sem getur ognad teim.
Vid erum mjög anaegdir ad sja hve margir fylgjast med okkur. Vil takka ykkur fyrir godar kvedjur sem eg skila til drengjanna. Endilega meira svona. Mig grunar ad hver vinningur muni skipta mali.
Cross our fingers - Muna athugasemdir.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 8. september 2007
Uppgjör dagsins.
Dagurinn hefur verid ansi hreint langur. Tetta er natturulega bara geggjun ad lata börnin tefla i 12 tima a dag ! Teir eru to furdu brattir, verd eg ad segja, en nu verda teir reknir i rumid. Tad er mikilvaegar umferdir a morgun. Vid munum gera okkar besta, svo verdur ad koma i ljos hversu langt tad skilar okkur.
Vid erum nu ordnir fastagestir a veitingastad baejarins, etum tar pizzur i öll mal. Maturinn a motsstad hefur ekki freistad drengjanna, og verd eg ad vidurkenna ad maturinn i kvöd var ekki lystugur, litlir teningar af kartöflum og enhverju gumsi, en engin sosa. Pizzan var god !
I hleinu i dag foru allar bjöllur skolans i gang og allir foru ut svona til ad sannreyna saensku leidina i öryggismalum. Sidan var slökkt a kerfinu, en stuttu sidar kom i ljos ad innbrotstjofar höfdu farid inn i einhverjar stofur gegnum glugga og stolid tölvum. Lögreglan var 30 minutur a leidinni. Svona er löggaeslan her.
Umferdin a moti Noreg i morgun for 2-2. Helgi mat tad svo ad stadan a 1 og 2 bordi hefdi a timabili verid vaenleg to skakirnar hefdu tapast. Hann fer yfir allar skakir med drengjunum strax eftir taer. Tad er engin sveit her med GM med ser svo vid erum audvitad i godum höndum og reynum ad standa undir tvi.
Umferdin a moti Dönum var undarleg, tar sem Hallgrimur var hreinlega buinn ad vinna a nokkrum minutum, en slikt hefur ekki gerst a tessu moti hingad til. Skömmu sidar var Nökkvi buinn ad vinna svo vid vorum fljotlega komnir i 2-0. Hinar skakirnar drogust a langinn. Jafnt var lengi vel og a timabili voru teir badir med vaenlega stödu, en svo for ad Alexander tapadi og Sindri vann.
Lögreglumadurinn var hinn ljufasti.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 8. september 2007
Eyjar i 2 saeti. Island - Danmörk 3 - 1
Danir lagdir ad velli. Sigur a 1, 3 og 4 bordi, en tap a 2.
Einstakar vidureignir :
Island - Danmörk 3-1
Svitjod 1 - Finnland 4-0
Svitjod 2 - Noregur 2,5-1,5
Stada landanna:
1. Svitjod, Örsundsbro ... 10
2. Island, Vestmannaeyjar ... 8
3. Noregur, Korsvoll ... 5,5
4. Svitjod, Stokkholm ... 5
5. Danmörk, Jetsmark ... 4,5
6. Finnland, Mänttä ... 3
Dćgurmál | Breytt 9.9.2007 kl. 07:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Laugardagur, 8. september 2007
Jafntefli vid Noreg 2-2.
Jafntefli vid Noregi 2-2.
1 bord - 0 - 1. Tap.
2 bord - 0 - 1. Tap.
3 bord - 1 - 0. Sigur.
4 bord - 1 - 0. Sigur.
Finnland - Svitjod Stokkholm 2-2.
Danmörk - Svitjod Örsundsbro 1,5-2,5.
Stadan:
1. Svitjod Örsundsbro 6
2. Island 5
3. Noregur 4
4. Danmörk 3,5
5. Finnland 3
6. Svitjod 2,5
Muna athugasemdir.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 10:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Föstudagur, 7. september 2007
Uppgjör dagsins
Dagur ä enda runninn. Loksins er tetta byrjad. Eg held tetta hafi farid vel af stad, baedi gott ad vinna audvitad og i leidinni ad taka stöduna a motinu i heild. I fyrramalid kl. 9 keppum vid vid Nordmenn og sidan vid Dani kl. 15.
Tad er engin spurning ad Helgi er okkur her ometanlegur. Strakarnir eru ad innbyrda mjög af leidbeiningum hans og taer koma ser vel nu og svo lika sidar. Alveg synd ad hafa ekki hann Helga bara hreinlega i Eyjum, ekki aetti golfvöllurinn ad spilla fyrir, sa besti a landinu. Er tad ekki Julli ? En vid raedum tad seinna.
Eg aetla ekki ad fara i grunninn a skakum dagsins, en segi tad eitt ad tessar skakir allar hafi oft a tidum geta farid a hvorn veginn sem var. Nökkvi nadi fljotlega skiptamun og pedi, en tefldi to onakvaemt, en slapp med skrekkinn og landadi vinningnum örugglega fyrir rest. Alexander nadi pedi, en lenti i vandraedum med lidsskipanina og tetta leit ekki allt of vel ut a timabili, en andstaedingurinn lenti i miklu timahraki og Alexander innbyrti vinninginn örugglega, Sindri var a timabili komin med afar slaka stödu, en fekk bod sem hann gat ekki hafnad og sneri skakinni snarlega ser i hag. Hallgrimur lenti fljotlega pedi undir, tokst ekki ad snua stödunni ser i vil, tapadi ödru pedi og svo einu til og skakin var töpud tratt fyrir ad hann hafi ekki gefist upp fyrr en i fulla hnefana. Sigur var tad sem vid uppskarum 3-1.
Tad var mikid fjör i vidureign Svianna, sa a ödru bordi tapadi og velti um stolum i braedi sinni. Stulkan sem sigradi hann let ser fatt um finnast. Sigur i vidureigninni 3,5-0,5. Tjalfari Örsundsbromanna sagdi mer ad a Saenska meistaramotinu hafi tessi lid skilid jöfn. Hvad um tad ta virkar lid Örsundsbro öflugt. Vidureign Nordmanna og Dana for 2-2. Eg fylgdist ekki vel med tar, en synist tessi lid baedi vera til alls likleg. Salaskolamönnum til upplysingar ta teflir Helena nokkur fagra a 2 bordi i dönsku sveitinni og laetur sitt ekki eftir liggja frekar en i fyrra.
Örsundsbro er bara litill baer, svona eins og Hvolsvöllur, kaupfelag, sjoppa, harskeri, blomabud og veitingastadur. Svo er tessi skoli, tar sem skakin er i havegum höfd.
Vid akvadum ad banna allt saelgaetisat hja strakunum. Meira ad segja Tiger Woods maelir med tvi og ta er hreinlega bara ad fara ad radum hans. Maturinn her er svona daemigerdur saenskur og ad okkar mati pridisgodur, en sumum drengjanna finnst hann ekki spennandi og hafa setid vid halfauda diska a stundum.
Gistiheimilid Björkdala, strakarnir eru i herberginu uppi til haegri og hafa samskipti vid danska lidid ut um gluggann, adallega, en danirnir eru i herberginu til vinstri.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 7. september 2007
3-1 sigur a Finnlandi.
Island vann Finnland 3-1 tegar sigur vannst a 1, 2 og 3 bordi og tap a 4 bordi. Vid erum nu i 2 saeti eftir fyrstu umferd og audvitad er allt opid. Tetta er rett ad byrja.
Stadan:
1. Svitjod Örsundsbro 3,5
2. Island 3
3-4. Noregur 2
3-4. Danmörk 2
5. Finnland 1
6. Svitjod Stokkholm 0,5.
Finnska lidid kemur fra Mänttä, 90 km nordan vid Tampere (sja kort).
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 22:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)