Fćrsluflokkur: Dćgurmál
Laugardagur, 13. september 2008
Sól og blída á Ĺlandseyjum.
Vedrid hér á föstudeginum hefur verid frábaert, sól og blída.
Fórum á bryggjurúnt med strákana. Gott ad slappa adeins af og hugsa um eitthvad annad. Teir fóru langt med ad grynnka höfnina med grjótburdi - ágaett ad hamast adeins, en tad hefdi verid betra ef tetta hefdi farid í Bakkafjöru. Sáum eina af risaferjunum (frá Silja Line) leggja ad bryggju, mikil ferlíki og greinilega mikil traffik yfir sundid.
Finnarnir segja ad tessi hluti Finnlands sé 30 árum á eftir heimalandinu og finnast hlutirnir gamaldags hérna, en Eyjarnar minna á Svítjód, húsagerd og allur bragur, en íbúarnir tala saensku. Íbúafjöldin mun vera 28 tús. tar af 11 tús. í Mariehamn.
Fyrir umferdina sem er ad hefjast tóku strákarnir qi gong aefingar sem Gunnar Eyjólfsson leikari kenndi teim á Laugarvatni í vor. Fararstjórar fóru einnig í nokkrar vel valdar líkamsaefingar sem upprunnar eru í sveitum og á enn eftir ad finna verdugt nafn á, en byggjast á fornum búskaparháttum íslendinga.
Danski fararstjórinn kunni líka qi gong.
Fornir búskaparhaettir.
Fengum í gaerkveldi taer frábaeru fréttir ad ÍBV hafi tryggt saeti sitt í úrsvaldsdeild á naesta ári og 1 deildar bikarinn, trátt fyrir ad eiga 2 leiki til eftir. Teir eru komnir tar sem Eyjamenn eiga ad vera og nú er bara ad standa med lidinu og búa lidinu tá umgjörd sem lidi í úrvalsdeild saemir. Til hamingju !
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 05:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 12. september 2008
Ísland - Finnland II - 1,5 - 2,5.
Annari umferd er nú loks lokid, tar sem strákarnir tefldu vid English School frá Helsinki.
Úrslit : 1,5 - 2,5.
Kristófer tefldi mjög vel allt tar til ad hann tapadi manni í endatafli.
Dadi Steinn tapadi eftir góda skák, en hann missti, eins og Kristófer, mann í mikilli stödubaráttu í endatafli.
Ólafur Freyr tefldi á móti agnarsmáum dreng. Skákin var mikil flugeldasýning frá upphafi og á tímabili var Óli med tapad, sídan unnid, í lokin pattadi Óli andstaeding sinn í lokin og úrslit tví 1/2 - 1/2.
Valur Marvin hafdi hvítt á fjórda bordi á móti finnskri stúlku og sigradi eftir nokkrar sviptingar.
Önnur úrslit:
Noregur sigradi dani 2,5 - 1,5.
Svítjód sigradi Finna I 2,5 - 1,5.
Stadan:
1-3. Noregur, Finnland I og Svítjód 4,5
4-6. Finnland II, Danmörk og Ísland 3,5
Dćgurmál | Breytt 13.9.2008 kl. 05:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 12. september 2008
Ísland - Danmörk 2 - 2.
Nú er vidureign okkar á móti Dönum lokid.
Úrslit urdu 2-2 og held ég ad vid getum verid mjög sáttir vid tad. Danska sveitin er sterk, eins og reyndar fleiri sveitir hér og efstu menn tar eru mjög stigaháir. En tad sat ekki í okkar drengjum og áttu teir allir gódar skákir. Kristófer lenti pedi undir, bardist vel en gaf skákina fyrir rest. Dadi Steinn lenti skiptamun undir, en bardist eins og hetja og gaf skákina eftir hörku endatafl. Ólafur Freyr tefldi mjög vel, sneri á mótherja sinn tegar teir áttu eftir drottningu, hrók og einn léttan mann, neyddi hann í uppskipti sem lauk med tví ad Ólafur átti tvö létt fríped og sigurinn var hans. Tad sama gerdi Valur Marvin, hann átti góda leiki í endatafli og var alltaf skrefi á undan andstaeding sínum, tar til daninn sá ad hann átti einungis einn leik í stödunni, ad gefa.
Hinar vidureigninar fóru tannig :
Noregur - Svítjód, Örsundsbro 2 -2.
Finnland, Mänttä - Finnland, English School, Helsinki 3 - 1.
Ísland, Vestmannaeyjar - Danmörk, Jyderup 2 - 2.
Greinilega eru lidin mjög jöfn, en á kl. 16:00 maetum vid Finnland, English school, Helsinki.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 12:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 12. september 2008
Ferdin til Ĺlandseyja
Jaeja, loksins heyrist eitthvad frá okkur, hugsid tid líklega, en sem sagt vid erum komnir til Ĺlandseyja og fyrsta umferin er reyndar hafin núna.
Ferdalagid í gaer var langt og vorum vid komnir hingad laust fyrir klukkan 12 í gaerkveldi, en vid lögdum af stad frá Reykjavik kl. 05:30 um morgunin.
Allir strákarnir voru í raudu IBV göllunum á ferdalaginu og reyndist tad mikid happaskref, tví audveldara var ad finna tá í flugstödinni, á lestarstödinni og annars stadar sem vid stoppudum. Teir voru eins og idandi ungahopur, tad var alltaf einhver sem hvarf ur augsýn. Ólafur Týr sagdi svo tegar var farid ad síga í hann ad ef vid hefdum varamann, hefdum vid bara haett ad leita ad teim sem týndust, en varamannsleysid olli tví ad vid turftum ad halda vel hópinn.
Tegar vid komum med lestinni frá flugvellinum til Stokkhólms, áttadi fararstjórinn sig á tví ad mappa med öllum pappírunum og vegabréfunum hafdi gleymst í lestinni. Var tá sett óopinbert Svítjódarmet í 400 metra hlaupi nidur á lestarstöd og viti menn hann ratadi á rétta lest og vagn og fann skjölin. Lestin var í tann mund ad fara aftur upp á flugvöll, svo ekki mátti muna miklu. Mikill var léttir í hópnum tegar svitastrokinn fararstjórinn birtist aftur med möppuna, en hann notadi heila körfu af serviettum naesta klukkutímann.
Ferjusiglingin var stórkostleg og strákarnir himinlifandi og vidkvaedid var "Herjólfur hvad" tegar tessi glaesiferja var skodud. Eftir ad teir höfdu skodad naegju sína var farid í ágaetar kojur og tekin smá hvíld. Vid klikkudum reyndar á einu, ferjan var klukkutíma skemur, en vid héldum á leidinni vegna tímamunar milli Svítjódar og Finnlands, sem tídir ad ferdin til baka er ekki eins stutt og vid héldum. Tad var gott ad tad sofnudu ekki allir á leidinni, tví vekjarinn var stilltur tannig ad menn hefdu vaknad á leid til Finnlands, tví ferjan stoppadi adeins 15-20 mínútur í Mariehamn.
Hótelid er ágaett og tar fer keppnin líka fram. Vid eigum eftir ad skoda okkur betur um, en stadurinn er fallegur og vedrid er logn, sól og ca. 12-15 grádur.
Hvernig vaeri ad setja inn athugasemdir, svo égf viti af ykkur.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 9. september 2008
Á leiđ á Norđurlandamót barnaskóla í skák.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 31. ágúst 2008
Góđ vinna í Rimaskóla.
![]() |
Rimaskóli Norđurlandameistari |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 19:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 6. ágúst 2008
20 til 30 ţúsund manns á ţjóđhátíđ 2010 ?

Dćgurmál | Breytt 7.8.2008 kl. 08:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 5. júní 2008
Engin áćtlun til um björgun Hvítabjarna.


Hvítabirnir eru friđađir samkvćmt lögum ţessum á landi, hafís og á sundi, sbr. ţó 3. mgr.
Gangi hvítabjörn á land ţar sem fólki eđa búfénađi er ekki talin stafa bráđ hćtta af er Umhverfisstofnun heimilt ađ láta fanga björninn og flytja hann á stađ ţar sem ekki stafar hćtta af honum.
Fella má hvítabjörn sem gengiđ hefur á land og fólki eđa búfénađi er talin stafa hćtta af.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 30. maí 2008
Skjálftasaga síđustu 250 ára.
![]() |
Mjög margar tilkynningar um tjón |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 16:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 2. maí 2008
Hefur stóreflt ţátt kvenna í skák.

![]() |
Guđfríđur Lilja lćtur af embćtti forseta Skáksambandsins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)