Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Sól og blída á Ĺlandseyjum.

  Vedrid hér á föstudeginum hefur verid frábaert, sól og blída.

  Fórum á bryggjurúnt med strákana.  Gott ad slappa adeins af og hugsa um eitthvad annad.  Teir fóru langt med ad grynnka höfnina med grjótburdi - ágaett ad hamast adeins, en tad hefdi verid betra ef tetta hefdi farid í Bakkafjöru.   Sáum eina af risaferjunum (frá Silja Line) leggja ad bryggju, mikil ferlíki og greinilega mikil traffik yfir sundid.

  Finnarnir segja ad tessi hluti Finnlands sé 30 árum á eftir heimalandinu og finnast hlutirnir gamaldags hérna, en Eyjarnar minna á Svítjód, húsagerd og allur bragur, en íbúarnir tala saensku.  Íbúafjöldin mun vera 28 tús. tar af 11 tús. í Mariehamn.

  Fyrir umferdina sem er ad hefjast tóku strákarnir qi gong aefingar sem Gunnar Eyjólfsson leikari kenndi teim á Laugarvatni í vor.  Fararstjórar fóru einnig í nokkrar vel valdar líkamsaefingar sem upprunnar eru í sveitum og á enn eftir ad finna verdugt nafn á, en byggjast á fornum búskaparháttum íslendinga.

  Danski fararstjórinn kunni líka qi gong.

 Fornir búskaparhaettir.

  Fengum í gaerkveldi taer frábaeru fréttir ad ÍBV hafi tryggt saeti sitt í úrsvaldsdeild á naesta ári og 1 deildar bikarinn, trátt fyrir ad eiga 2 leiki til eftir.  Teir eru komnir tar sem Eyjamenn eiga ad vera og nú er bara ad standa med lidinu og búa lidinu tá umgjörd sem lidi í úrvalsdeild saemir.  Til hamingju !

 


Ísland - Finnland II - 1,5 - 2,5.

  Annari umferd er nú loks lokid, tar sem strákarnir tefldu vid English School frá Helsinki.

  Úrslit : 1,5  - 2,5.

  Kristófer tefldi mjög vel allt tar til ad hann tapadi manni í endatafli.

  Dadi Steinn tapadi eftir góda skák, en hann missti, eins og Kristófer, mann í mikilli stödubaráttu í endatafli.

  Ólafur Freyr tefldi á móti agnarsmáum dreng. Skákin var mikil flugeldasýning frá upphafi og á tímabili var Óli med tapad, sídan unnid, í lokin pattadi Óli andstaeding sinn í lokin og úrslit tví 1/2 - 1/2.

  Valur Marvin hafdi hvítt á fjórda bordi á móti finnskri stúlku og sigradi eftir nokkrar sviptingar.

Önnur úrslit:

Noregur sigradi dani 2,5 - 1,5.

Svítjód sigradi Finna I 2,5 - 1,5.

Stadan:

1-3. Noregur, Finnland I og Svítjód 4,5

4-6. Finnland II, Danmörk og Ísland 3,5


Ísland - Danmörk 2 - 2.

  Nú er vidureign okkar á móti Dönum lokid.

  Úrslit urdu 2-2 og held ég ad vid getum verid mjög sáttir vid tad.  Danska sveitin er sterk, eins og reyndar fleiri sveitir hér og efstu menn tar eru mjög stigaháir.  En tad sat ekki í okkar drengjum og áttu teir allir gódar skákir.  Kristófer lenti pedi undir, bardist vel en gaf skákina fyrir rest.  Dadi Steinn lenti skiptamun undir, en bardist eins og hetja og gaf skákina eftir hörku endatafl. Ólafur Freyr tefldi mjög vel, sneri á mótherja sinn tegar teir áttu eftir drottningu, hrók og einn léttan mann, neyddi hann í uppskipti sem lauk med tví ad Ólafur átti tvö létt fríped og sigurinn var hans.  Tad sama gerdi Valur Marvin, hann átti góda leiki í endatafli og var alltaf skrefi á undan andstaeding sínum, tar til daninn sá ad hann átti einungis einn leik í stödunni, ad gefa.

  Hinar vidureigninar fóru tannig :

  Noregur -  Svítjód, Örsundsbro  2 -2.

  Finnland, Mänttä - Finnland, English School, Helsinki  3 - 1.

  Ísland, Vestmannaeyjar - Danmörk, Jyderup  2 - 2.

  Greinilega eru lidin mjög jöfn, en á kl. 16:00 maetum vid Finnland, English school, Helsinki.


Ferdin til Ĺlandseyja

  Jaeja, loksins heyrist eitthvad frá okkur, hugsid tid líklega, en sem sagt vid erum komnir til Ĺlandseyja og fyrsta umferin er reyndar hafin núna.

  Ferdalagid í gaer var langt og vorum vid komnir hingad laust fyrir klukkan 12 í gaerkveldi, en vid lögdum af stad frá Reykjavik kl. 05:30 um morgunin.

  Allir strákarnir voru í raudu IBV göllunum á ferdalaginu og reyndist tad mikid happaskref, tví audveldara var ad finna tá í flugstödinni, á lestarstödinni og annars stadar sem vid stoppudum.  Teir voru eins og idandi ungahopur, tad var alltaf einhver sem hvarf ur augsýn.  Ólafur Týr sagdi svo tegar var farid ad síga í hann ad ef vid hefdum varamann, hefdum vid bara haett ad leita ad teim sem týndust, en varamannsleysid olli tví ad vid turftum ad halda vel hópinn.

  Tegar vid komum med lestinni frá flugvellinum til Stokkhólms, áttadi fararstjórinn sig á tví ad mappa med öllum pappírunum og vegabréfunum hafdi gleymst í lestinni.  Var tá sett óopinbert Svítjódarmet í 400 metra hlaupi nidur á lestarstöd og viti menn hann ratadi á rétta lest og vagn og fann skjölin.  Lestin var í tann mund ad fara aftur upp á flugvöll, svo ekki mátti muna miklu.  Mikill var léttir í hópnum tegar svitastrokinn fararstjórinn birtist aftur med möppuna, en hann notadi heila körfu af serviettum naesta klukkutímann.

  Ferjusiglingin var stórkostleg og strákarnir himinlifandi og vidkvaedid var "Herjólfur hvad" tegar tessi glaesiferja var skodud.  Eftir ad teir höfdu skodad naegju sína var farid í ágaetar kojur og tekin smá hvíld.  Vid klikkudum reyndar á einu, ferjan var klukkutíma skemur, en vid héldum á leidinni vegna tímamunar milli Svítjódar og Finnlands, sem tídir ad ferdin til baka er ekki eins stutt og vid héldum.  Tad var gott ad tad sofnudu ekki allir á leidinni, tví vekjarinn var stilltur tannig ad menn hefdu vaknad á leid til Finnlands, tví ferjan stoppadi adeins 15-20 mínútur í Mariehamn.

  Hótelid er ágaett og tar fer keppnin líka fram.  Vid eigum eftir ad skoda okkur betur um, en stadurinn er fallegur og vedrid er logn, sól og ca. 12-15 grádur.

  Hvernig vaeri ad setja inn athugasemdir, svo égf viti af ykkur.


Á leiđ á Norđurlandamót barnaskóla í skák.

  Ţá nálgast ferđ okkar á Norđurlandamót barnaskólasveita í skák sem fer fram á Álandseyjum.  Ţessi ţátttaka fylgir sigri sveitar Grunnskóla Vestmannaeyja á Íslandsmóti barnaskólasveita sem fram fór í vor.
  Ţeir sem eru í sveitinni eru : Kristófer Gautason, Dađi Steinn Jónsson, Ólafur Freyr Ólafsson og Valur Marvin Pálsson.
  Međ í för verđum viđ Ólafur Týr sem fararstjórar og Björn Ívar Karlsson sem ţjálfari strákanna.
  Viđ leggjum af stađ í býtiđ á fimmtudeginum og fljúgum til Stokkhólms, ţađan tökum viđ risaferju til Álandseyja, en siglingin tekur eina 6 tíma.  Strax á föstudagsmorgninum hefst keppnin og mćtum viđ sveit Danmerkur í fyrstu umferđ og síđar ţann dag keppum viđ ađra sveitina sem kemur frá Finnlandi.
  Í fyrra fórum viđ á ţetta sama mót í Svíţjóđ, nema ţá var sveitin reyndar skipuđ eldri strákum, en árangurinn ţá var mjög góđur, silfurverđlaun og munađi ađeins 1/2 vinningi á okkur og efstu sveitinni.
  Sú stađreynd ađ sveitir frá svona litlu byggđarlagi eins og Vestmannaeyjum geti átt svo stóra hópa af frábćrum skákkrökkum ár eftir ár segir manni ađ ekkert sé ómögulegt í íţrótta- og afreksstarfi.  Nú erum viđ búnir ađ vinna íslandsmeistaratitla í bćđi sveitakeppni og einstaklingskeppni barna tvö ár í röđ.
  Ég ćtla ađ reyna ađ skrifa hér á ţessari bloggsíđu frá mótinu jafnóđum og segja frá ferđ okkar og skákkeppninni eins og tilefni gefst til.  Helsti tilgangurinn er ađ foreldrar krakkanna og velunnarar okkar og félagsmenn í Eyjum geti fylgst međ ferđinni.  Ţađ sparar líka eitthvađ símhringingarnar, sem ég annars ţyrfti ađ svara í sífellu.  Ég lofa ţó engum ítarlegum skákskýringum, fremur ađ ég segi meira frá ţví sem fyrir augu ber.
  Ekki get ég lokiđ svo viđ ţennan inngang nema nefna ţá sem hafa stutt mest viđ bakiđ á okkur og Taflfélaginu í heild, sem er auđvitađ fólk og fyrirtćki í Eyjum, Vinnslustöđin, Ísfélagiđ, Sparisjóđur Vestmannaeyja, Glófaxi, Frár og Vestmannaeyjabćr lagđi fram fjármagn til kaupa á farseđlum fyrir sveitina.
  Strákarnir sjálfir hafa veriđ ađ tína og selja söl og líka harđfisk til ađ fjármagna ţađ sem upp á vantar og hafa fengiđ frábćrar viđtökur.
  Fyrir allt ţetta ber ađ ţakka.

Góđ vinna í Rimaskóla.

  Til hamingju Rimaskóli !
  Ţetta er frábćrt og stórkostlegt ađ sjá afrakstur af ţeirri ţrotlausu vinnu sem ţarna er unnin til ađ byggja upp krakkana á mörgum sviđum.
  Helgi skólastjóri og Davíđ ţjálfari og allir sveitameđlimir - Til hamingju allir.

mbl.is Rimaskóli Norđurlandameistari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

20 til 30 ţúsund manns á ţjóđhátíđ 2010 ?

  Um síđustu helgi var haldin stćrsta ţjóđhátíđ frá upphafi og hefur heyrst ađ á hátíđinni hafi veriđ 13.000 manns međ heimafólki.  Varla hafa gestir veriđ svo margir, ţar sem flutningsgetan var varla nćg til ađ skila ţeim fjölda inn í dalinn.  En ţrátt fyrir ţađ var ţessi hátíđ mun stćrri en venjulega og fannst verulega fyrir ţví í dalnum ţessa daga.  Stundum hurfu heimamenn í mannhafiđ og ţá var eins og mađur vćri staddur á venjulegri hátíđ uppi á landi.
  Ţrátt fyrir smávegis rigningarúđa breyttust göngustígar alltof fljótt í drullusvađ strax ađ morgni sunnudags.  Hluti brekkunnar varđ ţá ađ leđjurennibraut og setti um kvöldiđ "dökkan blett" á útlit landsins stćrsta brekkukórs.
  Margt annađ var á mörkum ţess ađ sleppa fyrir horn vegna ţessa mikla gestafölda.
  Ţess vegna get ég ekki annađ en velt ţví fyrir mér hvernig verđur ţetta samkomuhald međ tilkomu ferjusiglinga í Landeyjahöfn 2010.  Ţá mun flutningsgetan margfaldast og líklega gćti sú ferja auđveldlega flutt 5-7 ţúsund manns á sólarhring til Eyja og á ţremur dögum gera ţađ 15-20 ţúsund manns auk heimamanna, svo ekki sé talađ um flugiđ sem gćti bćtt ofan á ţá tölu a.m.k. úr Reykjavík.
  Hvernig er dalurinn í stakk búinn til ađ taka viđ ţeim fjölda ?
  Hvernig ber ađ auka viđbúnađ hátíđahaldara til ţess ađ unnt sé ađ bjóđa öllum ţessum fjölda til góđs og öruggs skemmtanahalds ?
  Er bćrinn og t.a.m. vegakerfiđ hér tilbúiđ ađ taka e.t.v. viđ öllum ţeim ökutćkjum sem fylgt gćtu ţessum gestum ?
  Ţarf yfirleitt ađ grípa til einhverra ráđstafana, mun ţetta ekki bara bjargast ađ sjálfu sér ? 
  Ég held ađ best sé ađ huga ađ ţessum margháttuđu breytingum strax í tíma, en ekki bíđa og sjá hvađ verđa vill.
  Ţörf er á ađ allir hlutađeigandi ađilar leyti leiđa til ţess ađ undirbúa mun stćrri ţjóđhátíđir en hingađ til hafa ţekkst hér, ef menn á annađ borđ vilja leitast viđ ađ viđhalda sömu "stemningu" og hingađ til.
  Ella er viđbúiđ ađ hátíđin breytist í svokallađa "venjulega útihátíđ" ţar sem heimamenn verđa í aukahlutverki vegna mikils fjölda annara gesta sem yfirgnćfa skemmtanahald Eyjamanna.
  Brýn ţörf er á ađ bćta allan ađbúnađ í dalnum og nágrenni međ stórátaki og gćti ég nefnt fjöldamörg atriđi í ţví sambandi, t.d. varanlegt og endurbćtt sviđ, betrumbćta brekkuna, gera varanlega göngustíga, bćta viđ tjaldstćđum, laga enn frekar ađkomu ađ dalnum, fyrirbyggja endanlega grjóthrun niđur í brekkuna og margt fleira.  Ţá er ekki nefnd fjölmörg önnur atriđi.
  Ţá er ţađ e.t.v. ađalatriđiđ, sem er ađ setja fjöldatakmark á hátíđina, eins og ţekkist víđa erlendis, ţ.e. ađ seldir eru ákveđinn fjöldi miđa, t.d. 15.000 og ţá sé einfaldlega uppselt.  Ţetta vćri leiđ til ţess ađ bjarga hátíđinni eins og hún er í dag frá ţví ađ verđa "Ein venjuleg útihátíđ" auk ţess sem slíkar fjöldatakmarkanir gćtu í eđli sínu veriđ nauđsynlegar vegna öryggissjónarmiđa.
  Viđ höfum tvö ár til ţess ađ undirbúa okkur.
 Brekkublysin ađ kvöldi sunnudagsins.

Engin áćtlun til um björgun Hvítabjarna.

  Á árinu 1993 var Hvítabjörn hengdur úti á rúmsjó norđur af Horni viđ Vestfirđi og muna margir eftir ţessum atburđi og leiddi hann m.a. til ţess ađ í 16. gr. laga um vernd, friđun og veiđar á villtum fuglum og villtum spendýrum nr. 64 frá 1994 var í ákvćđi um friđun ţessara dýra sett sérstök klásúla um ađ Hvítabirnir vćru einnig friđađir á sundi.  Ţetta er svona svipađ og taka ţađ fram í friđunarákvćđi um álftir ađ ţćr séu friđađar, syndandi, á vappi viđ ár og vötn eđa jafnvel líka á flugi !
  Ţetta dýr frá 1993 er nú til sýnis uppstoppađ á Náttúrugripasafninu á Bolungarvík.
  Ţađ sem er furđulegast viđ ţetta ísbjarnarmál er auđvitađ sú stađreynd ađ fyrst Hvítabirnir eru hér friđađir, afhverju er ţá ekki til áćtlun um björgun ţeirra, ţegar og ef ţeir sjást ?
  Ţađ gefur augaleiđ ađ Hvítabirnir geta ekki lifađ hérlendis og ţeir eru hćttulegar skepnur svo ekki geta ţeir dvaliđ hér innan um ađra ćta íbúa landsins.  Eina ráđiđ er ţví ađ koma ţeim í burtu, fyrst ekki má skjóta ţá.  Hver var hugsunin ?  Varla var búist viđ ţví ađ ţeir myndu hlíđa einföldum skipunum um ađ fara aftur til sinna heimkynna ?
  Ţađ virđist ţví algjörlega hafa gleymst 1994 ađ gera viđeigandi ráđstafanir til ađ bjarga ţessum villingum sem hingađ kunna ađ koma.
  Ţađ virtist liggja svo mikiđ á ţví 1993 ađ banna hvers kyns dráp á ţessum skepnum (líka á sundi) ađ ţađ gleymdist alveg ađ gera ráđ fyrir björgun ţeirra og heimsendingu og ţví ekki seinna vćnna ađ gera slíkar ráđstafanir nú.
 Hvítabjörn í sólbađi.  Ísbjörn á gangi.
 Ákvćđiđ :
16. gr. Hvítabirnir.
  Hvítabirnir eru friđađir samkvćmt lögum ţessum á landi, hafís og á sundi, sbr. ţó 3. mgr.
  Gangi hvítabjörn á land ţar sem fólki eđa búfénađi er ekki talin stafa bráđ hćtta af er Umhverfisstofnun heimilt ađ láta fanga björninn og flytja hann á stađ ţar sem ekki stafar hćtta af honum.
  Fella má hvítabjörn sem gengiđ hefur á land og fólki eđa búfénađi er talin stafa hćtta af.

Skjálftasaga síđustu 250 ára.

  Ađ kvöldi 26. ágúst 1896 reiđ afar sterkur landsskjálfti yfir á Suđurlandi og var harđastur í Landssveit, Upp-Holtum og í Gnúpverjahreppi.  Ţá voru 67 ár frá síđasta Suđurlandsskjálfta.  Ţessi skjálfti var mun vćgari vestan Ţjórsár en austan.  Annar stór skjálfti kom síđan ađ morgni 27. ágúst, en var ekki eins harđur, hann fannst vel í Vestmannaeyjum og olli miklum skriđuföllum ţar.  Sá skjálfti var einna harđastur í Hrunamannahreppi.
  Laugardagskvöldiđ 5. september 1896 eđa 9 dögum síđar kom mjög harđur kippur sem var harđastur á Skeiđum, og í Flóa.  hann var engu minni en sá fyrsti.
  Nćsti skjálfti kemur svo ekki fyrr en 16 árum seinna og er harđastur ofarlega í Rangárvallasýslu (í nágrenni Heklu).  Sá skjálfti reiđ yfir 8. maí 1912.
  Röđ skjálfta á átjándu öld var ţannig ađ 1732 verđur harđur skjálfti á Rangárvöllum, tveimur árum seinna kemur skjálfti í Flóa og 15 árum seinna í Ölfusinu.  Ţá koma skjálftar í Ölfusinu ţremur árum seinna.  Eftir ţetta er 32 ára hlé ţegar einhverjir alhörđustu skjálftar sögunnar verđa áriđ 1784 austarlega í Árnessýslu og í Rangárvallasýslu.  Á árunum 1789 - 1829 verđa a.m.k. fjórir harđir skjálftar, fyrst í Árnessýslu og síđan á austursvćđinu ađ nýju, ţar til fyrrnefnt 67 ára hlé kemur til 1896.
  Frá 1912 til 2000 var 88 ára hlé á hörđum skjálftum á Suđurlandi og er rétt ađ minna á ađ ţetta er međ allengstu hléum á skjálftavirkni á svćđinu.
  Ţessi atburđarás sýnir ađ skjálftarnir virđast hefjast í austurhéruđum Suđurlands og fćrast síđan til vesturs í hverri hrinu og enda jafnvel á skjálfta í austri.  Upptakasvćđin virđast vera u.ţ.b. fjögur, ţ.e. Holta- og Landssveit austast, síđan svćđi rétt vestan Ţjórsár ađ Hestfjalli, svo svćđi austan Ingólfsfjalls og yfir um og loks svćđi í Ölfusi austan Kamba.
  Hvort skjálftunum er lokiđ ađ ţessu sinni og aftur komi langt hlé (67 eđa 88 ár) er erfitt ađ spá um, en unnt er ađ reyna ađ átta sig á framhaldinu međ ţví ađ skođa hvernig svćđiđ hefur hagađ sér fyrr á tímum. 
  (Ađ mestu tekiđ úr öldinni okkar).

mbl.is Mjög margar tilkynningar um tjón
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hefur stóreflt ţátt kvenna í skák.

  Ţađ má međ sanni segja ađ ţegar seta Guđfríđar Lilju sem forseta Skáksambands Íslands verđur rifjuđ upp ţá stendur ţar hćst ţáttur hennar til ţess ađ stórefla ţátt kvenna í skákinni.
  Ţannig hefur veriđ lögđ mun meiri áhersla á ađ hvetja stúlkur og konur til skákiđkunar og fjölmörg mót og viđurkenningar hafa veriđ teknar upp til ţessa.
  Ég ţakka ánćgjulegt samstarf viđ Guđfríđi undanfarin ár í stjórn SÍ. 

mbl.is Guđfríđur Lilja lćtur af embćtti forseta Skáksambandsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband